Eimreiðin - 01.04.1936, Blaðsíða 42
146
BARDAGINN Á BJARNARNÚPI
eimrei»iN
líkama hans, svo að hann langaði mikið til að hörfa undan
og ílýja, en meira þó til þess að ganga feti framar.
I3au vissu ekki sjálf, hvernig þelta vildi til, og þá var ekki
við því að búast, að aðrir vissu það.-------- Þau vissu aðeins
það, að þeim þólti væul hvoru um annað, vissu það lö»o11
áður en þau liöfðu minst á það einu orði. Leysingi og sto1^
bóndadóttir eiga heldur ekki ætíð heimangengt lil þeSS
mælast við í einrúmi.
En eins og vorið virðir lög vetrarins að engu, ÞanI’lr>
brýtur ástin lög mannanna. Fyrir nokkrum dögum ho
þau fundist úti i vornóttinni, gengið um í döggvotu grílSin
og rætt um framtíðina.
Þau vissu það bæði, að faðir hennar myndi aldrex s*
stoi-
þykkja ráðahaginn. Hann ætlaði hana norðlenzkuni
dvalið í Súðaví '
vifalaust lah
bóndasyni, er Hervarður hét og hafði nú
um tíma.--------Nei, faðir hennar myndi umsv
drepa Vébjörn, ef hann kæmist að þessu.
En Valbjörg var ung og ástfangin, drukkin af ahnætti '
ins og eldi sinna eigin tilfinninga. Hún vildi ekki láta un
heldur berjast til þrautar.
— Flýja munum við! sagði ln'in og vafði hann örmunl'
— Ilverl? sagði hann.
— Sama hvert, aðeins eitthvað langt, langl í hurtu.
Svo ræddu þau lengi um undirbúning flóttans, skil*11
sér verkum og álcváðu stað og stundu. ar
Nú var stundin komin. Þau liöfðu læðst frá bænum.
allir voru sofnaðir. Hlið við lilið gengu þau út með 1
inni. Við og við flugu smáfuglar upp undan fótum Þel ^
en seltusl brátt aftur, því að þeir áttu eggja eða unn|n|nl,
gæta. Þau gengu liratt, en hljóðlega, sneiddu hjá slLl ^
þar sem þau gátu, til þess að ekki skyldi heyrasl 11
skruðningur, ef einliver kynni að vera í nánd. Gróandi.in° ^
þrýsti mjúkum móðurkossi á iljar þeirra, í hvert sk1 jullgu
þau stigu niður, og hafrænan, sölt og hressandi, fyh*
þeirra, í hvert skifti sein þau drógu andann. (i]1-
Þau bar hratt yfir, því að bæði voru létt á læli, °S ;1
inn liar þau hálfa leið. Að lokum setlust þau þó 111
liamar einn til að hvíla sig.
iðui'