Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1936, Page 42

Eimreiðin - 01.04.1936, Page 42
146 BARDAGINN Á BJARNARNÚPI eimrei»iN líkama hans, svo að hann langaði mikið til að hörfa undan og ílýja, en meira þó til þess að ganga feti framar. I3au vissu ekki sjálf, hvernig þelta vildi til, og þá var ekki við því að búast, að aðrir vissu það.-------- Þau vissu aðeins það, að þeim þólti væul hvoru um annað, vissu það lö»o11 áður en þau liöfðu minst á það einu orði. Leysingi og sto1^ bóndadóttir eiga heldur ekki ætíð heimangengt lil þeSS mælast við í einrúmi. En eins og vorið virðir lög vetrarins að engu, ÞanI’lr> brýtur ástin lög mannanna. Fyrir nokkrum dögum ho þau fundist úti i vornóttinni, gengið um í döggvotu grílSin og rætt um framtíðina. Þau vissu það bæði, að faðir hennar myndi aldrex s* stoi- þykkja ráðahaginn. Hann ætlaði hana norðlenzkuni dvalið í Súðaví ' vifalaust lah bóndasyni, er Hervarður hét og hafði nú um tíma.--------Nei, faðir hennar myndi umsv drepa Vébjörn, ef hann kæmist að þessu. En Valbjörg var ung og ástfangin, drukkin af ahnætti ' ins og eldi sinna eigin tilfinninga. Hún vildi ekki láta un heldur berjast til þrautar. — Flýja munum við! sagði ln'in og vafði hann örmunl' — Ilverl? sagði hann. — Sama hvert, aðeins eitthvað langt, langl í hurtu. Svo ræddu þau lengi um undirbúning flóttans, skil*11 sér verkum og álcváðu stað og stundu. ar Nú var stundin komin. Þau liöfðu læðst frá bænum. allir voru sofnaðir. Hlið við lilið gengu þau út með 1 inni. Við og við flugu smáfuglar upp undan fótum Þel ^ en seltusl brátt aftur, því að þeir áttu eggja eða unn|n|nl, gæta. Þau gengu liratt, en hljóðlega, sneiddu hjá slLl ^ þar sem þau gátu, til þess að ekki skyldi heyrasl 11 skruðningur, ef einliver kynni að vera í nánd. Gróandi.in° ^ þrýsti mjúkum móðurkossi á iljar þeirra, í hvert sk1 jullgu þau stigu niður, og hafrænan, sölt og hressandi, fyh* þeirra, í hvert skifti sein þau drógu andann. (i]1- Þau bar hratt yfir, því að bæði voru létt á læli, °S ;1 inn liar þau hálfa leið. Að lokum setlust þau þó 111 liamar einn til að hvíla sig. iðui'
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.