Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1936, Blaðsíða 110

Eimreiðin - 01.04.1936, Blaðsíða 110
214 HELGA HIN FAGRA EmnEiÐix og linfningin leið um luml mina’ og blóð sem lífþrungin gleðiveig. Þér helgaði’ eg störf mín og stundir og sloll mitt og vaxtaryl. Til þín }Tlir liöfin mín vituhd vóx þrjá vetur og meira til. Eg ætlaði þig að þreyja, en þá var ég Hrafni seld. Þá liófst mitt lánvana, langa strið, og lund mín varð beisk og hreld. ()g þegar ég fall þitl frétti, þá fann ég á sjálfri mér, að æska mín, gleði og vöxtur og von og vilji alt dó með þér. Og Þorkeli gafst ég grátin. Eg gerði’ okkur báðum rangt. Eg vissi að milli mín og' lians stóð minning þín æfilangt. Og hug minn af l’rosti fylti hvert faðmlag og snertimál. — Þér var ég svo bundin, að annara ásl var árás á mína sál. Eg reyndi sorg mína’ að svæfa, og sökkva’ henni’ í dagsins önn. En lífið varð ldúrt og kærleikssnautt og kalt eins og jökulfönn. Þig einan ég alt af þráði, þinn arm og þitt lokkasafn. Mig langar að þurka að eilifu út af ást minni Þorkel og Hrafn. Eg reyni lífinu’ að lifa og láta’ ekki sjásl mitt höl, en þó er æfin mér andstygð ein og' án þín sálarkvöl. Eg er svo varnarlaus, vinur, og veik í daganna styr. En samt hef ég aldrei svikið þig* Þú átt sál mína, eins og fyr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.