Eimreiðin - 01.04.1936, Blaðsíða 93
EiMREIÐIN
MÁTTARVÖLDIN
197
inn víss lyl’ (sem aðallega
'erka á vissan liluta tauga-
^erfis meltingarfæranna, höml-
u»ar-taugastofn innýflanna),
e^a loks með því að beita
yafmagnsáhrifum á sjúkling-
’nn- Alt getur þetta læknað
^an-líðan.
^ar sem heilbrigði líkam-
ans 0g van-Iíðan er háð
Sveifluhreyfingum og segul-
lnagni, œlti fólk að varast
nota þykka og samsetta
skósóla. Huglíkami mannsins,
en8u síður en jurtirnar, er
ulliir af þrótti frá jörðunni.
-nis 0g jurtirnar ná þrótti
S'num í gegn um ræturnar,
;e' niaðurinn þrótt sinn í
kegn um líkamann, sem segul-
^ úr segulstraumum jarðar.
'ers konar gúmmí-sólar eða
skór sem vera skal slíta
sanibandi hinnar segulmögn-
11 jarðar við manninn, og
]., . Vl orsök margra tauga-
lerfis-sjúkdóma vorra tíma,
Sein enn hafa lílt verið
skýrðir.
j ,^e ú'úin nógu sterk, getur
, Un eiunig læknað sjúkdóma,
'* sterk trú getur breytt
S'edluhraðanum og komið
°'Unn í rétt liorf. Þekkingin
flessum efnum er öll uridir
jjj1 ^omin, að menn viti um
h 'C1U ^eðlíkainaiis og áhrif
ans a holdslíkamann. IJegar
um trúlækningar er að ræða,
kemur orka ljósvaka-líkamans
einnig til að hafa sín áhrif
á geðlíkamann, en þau áhrif
koma svo aftur fram á holds-
líkamanum.
Alt í þessum heimi, og þar
á meðal líkaminn, heilsa hans
og van-líðan, er í insta eðli
sínu sveifluhreyfingar. Þjóð-
félagslíkaminn er engu síður
en mannslíkaminn einskonar
sveiíluskeið, sem á sína upp-
gangs-sögu og hrörnunar-
sögu, sín friðar- og ófriðar-
tímabil, eftir því hvort sveiíl-
ur hans eru í réttu horfi eða
röngu.
Vinur minn, fræðimaður-
inn Stanley de Brath, ritstjóri
tímaritsins Psycliic Science,
hefur ritað fróðlega um hin
endurteknu van-líðunar-skeið
þjóðfélagslíkamans (og eru
það þá fyrst og fremst styrj-
aldir, sem eru alvarlegastar
meinsemdir þjóðfélaganna),
og gerl tilraun til að spá
um þau fram í tímann. í
tímariti sínu, 2. hefti XIII.
bindis, eða júlí-heftinu 1934,
hefur hann rilað grein um
þetta el'ni, sem allir ættu að
lesa, og birtir þar eftirfarandi
útreilcning, til þess að sýna
fram á, að nýlt ragnaröklcur
gæti verið í vændum árið
1937: