Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1936, Síða 93

Eimreiðin - 01.04.1936, Síða 93
EiMREIÐIN MÁTTARVÖLDIN 197 inn víss lyl’ (sem aðallega 'erka á vissan liluta tauga- ^erfis meltingarfæranna, höml- u»ar-taugastofn innýflanna), e^a loks með því að beita yafmagnsáhrifum á sjúkling- ’nn- Alt getur þetta læknað ^an-líðan. ^ar sem heilbrigði líkam- ans 0g van-Iíðan er háð Sveifluhreyfingum og segul- lnagni, œlti fólk að varast nota þykka og samsetta skósóla. Huglíkami mannsins, en8u síður en jurtirnar, er ulliir af þrótti frá jörðunni. -nis 0g jurtirnar ná þrótti S'num í gegn um ræturnar, ;e' niaðurinn þrótt sinn í kegn um líkamann, sem segul- ^ úr segulstraumum jarðar. 'ers konar gúmmí-sólar eða skór sem vera skal slíta sanibandi hinnar segulmögn- 11 jarðar við manninn, og ]., . Vl orsök margra tauga- lerfis-sjúkdóma vorra tíma, Sein enn hafa lílt verið skýrðir. j ,^e ú'úin nógu sterk, getur , Un eiunig læknað sjúkdóma, '* sterk trú getur breytt S'edluhraðanum og komið °'Unn í rétt liorf. Þekkingin flessum efnum er öll uridir jjj1 ^omin, að menn viti um h 'C1U ^eðlíkainaiis og áhrif ans a holdslíkamann. IJegar um trúlækningar er að ræða, kemur orka ljósvaka-líkamans einnig til að hafa sín áhrif á geðlíkamann, en þau áhrif koma svo aftur fram á holds- líkamanum. Alt í þessum heimi, og þar á meðal líkaminn, heilsa hans og van-líðan, er í insta eðli sínu sveifluhreyfingar. Þjóð- félagslíkaminn er engu síður en mannslíkaminn einskonar sveiíluskeið, sem á sína upp- gangs-sögu og hrörnunar- sögu, sín friðar- og ófriðar- tímabil, eftir því hvort sveiíl- ur hans eru í réttu horfi eða röngu. Vinur minn, fræðimaður- inn Stanley de Brath, ritstjóri tímaritsins Psycliic Science, hefur ritað fróðlega um hin endurteknu van-líðunar-skeið þjóðfélagslíkamans (og eru það þá fyrst og fremst styrj- aldir, sem eru alvarlegastar meinsemdir þjóðfélaganna), og gerl tilraun til að spá um þau fram í tímann. í tímariti sínu, 2. hefti XIII. bindis, eða júlí-heftinu 1934, hefur hann rilað grein um þetta el'ni, sem allir ættu að lesa, og birtir þar eftirfarandi útreilcning, til þess að sýna fram á, að nýlt ragnaröklcur gæti verið í vændum árið 1937:
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.