Eimreiðin - 01.04.1936, Blaðsíða 58
162
UM VATNAJOKUL AUSTANVERÐAN
KIM ]Ur.lf>IjN
5—7 km. breiður, en mörg býli hafa lagst í auðn liið efra
i dalnum. Aðeins skógartorfur, varðar af hólum og klettunu
stauda eftir, og örnefnin benda til hvernig bæirnir hafa verið
íluttir hærra og hærra upp í hlíðarnar, unz þeir eyddust-
Er Sigurður á Stafafelli svo fróður um alt, er að sögu þess-
ara aílögðu hygða lýtur, að hann gæti samið um það nierki-
legt rit. Hann kann að segja frá kotungum, sem ættlið eftn
ættlið brendu viðarkol þarna í skógunum, og eins frá þv)’
hvernig uxum var beitt áður alt fram um fremstu lieiðar-
Einnig frá fólki, sem ílýði sveit vegna einræningsskapar eða
óleyíilegra ásta, tók sér bólfestu innan vatna og lifði hálf'
gerðu útilegumannalífi. — Þegar Jökulsá flæddi yfir löndnu
eins og óvígur lier, þá varð Víðidals-bóndinn að leita austm
yfir fieiðar, lil Álftafjarðar eða Héraðs. Þarna á heiðunui11
hafa gerst miklir atburðir og hörmulegir. Gömfu þjóðsögurna1
verða aftur lifandi, — sögur um stúlkur, sem villast á grasa
fjalli og tortímast í auðninni.
Bæjarrústin í Víðidal er efst í dalnum, innan við Kollu
múla, — jökull á tvo vegu, en gljúfur og fjallháar heiðar
umhverfis. Það mun vera ólíklegasta bæjarstæði á fslanda
en þar hefur alist upp hraust fólk og miklir skíðaine1111’
sem eigi létu fjarlægðir og vetrarliörkur tálma för sinnl_
Þeirra verk er einnig kláfferjan á Jökulsá, sem var Wr
mannvirki á þeim tímum. Eigi var háreistur bær Þeirl‘
Víðidals-manna, en þeir áttu harðgert fé og vænt, sein Þel,
beitlu í Kollumúla. -— Sonur Sigfúsar, hins síðasta bónda
Víðidal, er Jón á Bragðavöllum i Hamarsfirði. Kann han
og uppeldisbróðir lians, Bjarni Þorsteinsson í Höfn, fra m °
að segja um nábýli þeirra við hina úrgu jökla.
Ferðalög um þessar slóðir eru eigi lient fótlötu
eða andstuttu, því liinar svokölluðu heiðar milli gljúfraD
eru 600—900 metra háar, en árfarvegirnir á 111 ^
liggja litlu hærra en sjávarmál. Og Illi-Kambur á inn^
verðri Kjaradalsheiði er þann veg, að eigi ei’ hen ^
að ferðast þar með fælna liesta. Örmjór stígur hlyk
milli egghvassra tinda, en hengiílug á báða vegu. Að
samanlögðu mun leið þessi vera ein sú eríiðasta a s
og svo vandrötuð, að eigi er ráðlegt að faia