Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1936, Blaðsíða 14

Eimreiðin - 01.04.1936, Blaðsíða 14
118 ÆTTAHKJAIINI SVEITAFÓLKSINS EIMnEIÐIN meiri meðí'æddum hæíileikum búið eu þeir, sem eftir sátu, og þess vegua geti ekki fram komin reynsla um atgerli Vestur- Islendinga heimfærst á þjóðina, sem nú byggir ísland. Unl það má auðvitað deila, bvort kostamunur hafi verið, en engai' sannanir verða færðar til eða frá, í því máli. Þó víst sé um, að fjölmargir hæfileikamenn og djarfhuga og þróttmiklu' mannkostamenn flytti héðan vestur um lial', var liitt ekki ótíðara, að þangað stefndu menn, er smávaxna liæíileika höfðu sýnt í bjargræðis- eða menningarviðleitni hér heiiua — eða jafnvel voru sjálfum sér og öðrum til vandræða. Un af hvorumtveggja mun hafa setið eftir að líkri tiltölu. Myndu og óvilhallir menn að líkindum fella þann dóm, að ýnlS menningarafrek heimaþjóðarinnar íslenzku, á síðustu manus- öldrum, beri því vitni, að þjóðin liafi alt til þessa dags varð- veitt ýms þau eðliseinkenni forfeðranna, sem mesta athygd og aðdáun hafa vakið þeim mönnum, sem kynt hafa sel sögu íslenzku þjóðarinnar. Til stuðnings slíkum dómi myud1 að sjálfsögðu mega benda á þá andlegu atgerfi, sem fram hefuj komið í skáldskap, vísindum og listum, er svo lítil þjóð :1 næsta marga eftirtektarverða fulltrúa fyrir, ennfremur á hiua skjótu tileinkun íslendinga á ýmsum framförum og nýjungu111 í atvinnurekstri, á gengi og l'rama íslenzkra námsmanna el' lendis, á verklægni og táp islenzkra sjómanna, er rómað kvað vera af öllum útlendum mönnum, sem til þekkja, o. s. h'v- m. Ályktun sú, sem hér var gerð um varðveizlu íslenzks ættararfs, vekur upp spurninguna: Hvaða skilyrði hafa stut að þessari varðveizlu, og verða þau fyrir hendi í framtíð' inni, jafnt og áður? í fljótu hragði kann svo að virðast, að lífsskilyrði íslenzk11 þjóðarinnar, á hinni löngu niðurlægingaröld, liefði að kk' indum átt að þurka út úr kynstofninum alla þá eðliskosti, er liann að vísu átti í öndverðu, en þá höfðu ekki annað a heita sér við en vonlítið lífsstrit og þurra bóklræði í afskektu og einangruðu landi — en síðan, er lífsskilyrði þjóðarinnai bötnuðu, ætti varðveizlu eðliseinkennanna að vera borgið- Þetta, sem sennilega er skoðun almennings á þessu ma *> þarf þó íhugunar við. Ekki eingöngu fyrir þá sök, að an< legur máttur íslenzku þjóðarinnar, þá er fram úr sá fyrl’ lienni, vitnar alveg gegn þeirri yfirhorðsályktun, að liún l111 hlotið að úrkynjast í vesöld sinni og áþján, lieldur vegm hins, að nánari atliugun kann að teiða í ljós, að einniitt h1 þröngu lífskjör hennar kunni, að eðlilegum rölcum, að lm ‘ stuðlað til þess, að kjarni kynstofnsins, sem bezt hélt velh
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.