Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1936, Blaðsíða 68

Eimreiðin - 01.04.1936, Blaðsíða 68
172 BLAÐAMENSKA MATTH. JOCHUMSSONAR við svo búið og liugsa nú fyrst um að gæta nú þess, sem allað er. Snúa nú augum vorum frá fornum skjölum að IraiB' rás tímanna . . . Hvernig líður löggjöf vorri í svo ólal greiB' um, hvernig líður samgöngum vorum, hvernig líður kirkj' unni, hvernig líður skóla- og mentunarmálum vorum? I5egjuin nú fyrst um alt annað en þetta, að minsta kosti sex <iaga vikunnar«. í annari grein sama ár segir hann: »Byrjum ekki aldan'1 heilaga verk með oftrausti á kröftum vorum eða Ilokkadrátt um. Verum samhuga eins og mögulegt er og fyrirgefum P11'1 tískan meiningarmun. I’að er það fyrsta, sem sannfrjalsl1 menn gera«. Fleiri dæmi leyíii’ rúmið mér ekki að taka um þetta eiuJ' Enda gerist þess ekki þörf, því að ætíð er andinn hinn salUl’ þegar hann ræðir þessi mál í blöðum sínum. Þar er engllU stefnumunur, þótt árin líði og umhverfið breytist að nokkrn í »Lýð« er hann engu síður fylgjandi miðlunar- og' stefnu en í »Þjóðólfi«, en minna rúm er þar belgað s!J(U málunum. En nú munu menn spyrja: Var þá séra Matthías em ® inn stjórnarliðsmaður, og hafði hann aldrei einurð eða lu^ til að finna að störfum og' ráðstöfunum hennar? Fja111 því að svo sé. í hvert sinn, er stjórnin lét framkvsenia livað, sem séra Matthíasi þótti miður fara í þeim lU‘'^un sem hug hans áttu, segir liann þar ófeiminn sína sk°( , ° 1 «. i.i.i vei enda þótt ganga mætti að því vísu, að hún yrði eK v _ metin hjá þeim háu stjórnarherrum. Ekki er hann eim11 ^ minni við alþingi. En þess skal þó geta, að bann '1 a a|- metur vel og þakkar, það sem vel er gert og drengile»‘ þingi og stjórn. Að loknu hinu fyrsta löggjafarþingi liann dóm á þingstörfin og frammistöðu þingmanna. ■' u -i. 1___ A 1_________ 1.......1/._ mpsi um 1‘ þótt hann leggi á þau þann dóm, að meira megi r ábóta' segja golt en ilt, finnur lumn samt æðimargt, sem el ‘ ^ vant og athugavert, t. d. »liina miklu hrúgu al frum'.óU^ ^ sem dembt er inn á þingið . . . og loks sá brestm ‘^^rj margra að tala og þrefa um el'ni, sem æfðari og lllClpesSi menn mundu óðara sjá, að ekki væru umtalsverð«. l£lfgt ummæli hans virðast ætla að verða sígild, eins og s'0
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.