Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1936, Page 106

Eimreiðin - 01.04.1936, Page 106
210 KVRNAR PRESTSINS BIMBEIÐlI* allar endurfæddar sjálfar. — Þær voru með handklæði á lel® til vatnsins og ætluðu auðsjáanlega í hað. Eg get ekki neitað því, að mér varð ósjálfrátt að orði- »Hver djöfullinn er nú á seyði!« — Mín eina von var, a<'* þær mundu ekki sjá mig, og ég liét því aftur á móti, að <-'S skyldi ekki líta í áttina lil þeirra. Annars var ekki á niil'11 að líta, þegar sú yngsta er undanskilin. Ég verð að segj-1, að þær voru svo snarar í snúningum, að ég hafði varla lllU‘ til að hugsa hvað ég ætti að gera, þegar yngsta stúlkan búin að klæða sig úr öllum fötunum og leggja þau sny1 lega á stein, og stóð nú með annan fótinn úti í vatnlllUj. I hreinskilni sagl þorði ég ekki að snúa höfðinu undan, ótla við að ég mundi með því valda skrjáíi í blöðun11111 Jæja, innan stundar vorn allar þrjár stúlkurnar busland1 ' » • r • t , \'í ‘1 ð ll 1 vatninu, en ég sal gratkyr eins og mús uppi í trenu. 1U‘ venst öllu, og svo var það einnig með mig: börkurinn 111 el . ekki eins mikið á mér veslings hjórinn og áður, og CS að sætta mig við örlög mín og vonaði, að all mund1 e ^ vel að lokum. Það fór líka svo, þó að það vrði ekki eins ég hafði lialdið. Stúlkurnar komu nú aftur upp úr vatn en kenslukonan kom að ströndinni nokkru fjær en föt hel ^ voru, og auðvitað þurfti hún að lenda þar sem föt111 . voru. Hún tók þegar til fótanna, lil að segja hinum fundi sínum. wÞað eru karlmannsföt þarna yfir frá! 1 ‘ karlmaður að haða sig rétt hjá okkur! En hvert hefu1 l!1 farið? Hann hlýtur að hala synt langt út«. ^ Þær klæddu sig í skyndi. Svo stóðu þær kyrrar og uðu. Þær gátu ekkert heyrt og ekkert séð úti á Hafði liann druknað? Og hver gat hann verið? ^æ!.. ^uSt, að gæta hetur að fötunum hans. — Sú yngsta var dj°r ~ Hún læddist burt og kom aflur með fréttirnar: »Það ei P1 urinn. Hugsið ykkur -r- ef hann hefur nú druknað!« ^ »Hvað ætli verði um hans vesölu sál?« emjaði kensluko »Um sál hans, ekkert!« svaraði sú yngsta, og and'w'11 g lliel' þó um leið. »Hann fermdi mig fyrir þremur áruni, 0 r, þótti mjög vænt um liann, enda þótt liann væri ekki ell^.,(( læddur. En guð er miskunnsamur, þó þið séuð það e j — All í einu dró niður í þeim og þær tóku að stau1 upP
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.