Eimreiðin - 01.04.1936, Blaðsíða 25
EiMKEIÐin
tllll
nýjustu bókmentir Norðurlanda.
Nýjustu bókmentir Norður-
landa, þær sem fram hafa komið
á siðustu tíu árum, þ. e. bækur
þeirra höfunda, sem nú eru
ungir, eru að visu fjölbreytileg-
ar og glæsilegar, þegar á alt er
lilið. Pær munu koma víðar við
og sýna fleiri viðhorf en bók-
mentir eldri tíma, í þeim er mikil
tækni og margvislegt efnisval.
Iín lieldur munu þær vera yl'ir-
borðskendari og grvnnri, rýrari
að fegurð og alvöru en skáld-
skapur þeirra tíma, sem nú eru
borfnir eða hverfandi. — Ég skal
strax taka það fram, að hérerís-
land undanskilið, en aðeins átt
við þau löndin fjögurvið Norður-
og Austursjó, sem í daglegu tali
nefnast Norðurlönd: Danmörk,
;• Noreg, Svíþjóð og Finnland.
Þó fi Þcssi lönd átt mikla meistara, og enn lifa nokkrir þeirra,
nj f.st'r fai'nir að gamlast. Hamsun nálgast áttrætt, I.agerlöf er á
SencC *Saldri, Heidenstam, Pontoppidan o. fl. hættir að rita, Joh. V. Jen-
þþ a^a .ður; Undset, Duun og Nexö eru enn vel skrifandi, en verða
;,l(j tcljast til liðins tima; sama er um Sillanpaá og marga fleiri mið-
aiv~ 1 óóöfunda og þar yfir. Verk þeirra eiga fegurð og angurl)líða
þtu Þausts og kvölds, aldar, sem er að hverfa.
ald-u- mUn leika á tveimur tungum, að bókmentir hinnar nýju
að 1 í’ ^CSS uPPrcnnandi tíma, sem enn er svo ungur og á ringulreið,
sterf. Cr *læ»t að festa á liann neitt sérstakt stimpilmerki, eru
ga ,astiar °g fegurstar í hinum tveimur voldugu samveldisríkjum:
®hrif.ar •'íUnurn °S Sovét-Rússlandi. Eg fæ ekki betur séð en að
dtn v *lu Þessum ungu og nýju bókmentum gæti lijá flestum ung-
liaj,(‘ ^^elandahöfundum, og hjá sumum þeirra allmikið. Auðvitað
fmiar° fyr °S Slöar, lært af öðrum, og allar bókmentir eru
k0ril ‘'f eftirapendum, en lijá góðskáldunum hafa jafnan utanað-
Krist
mann Guðmundsson.
\OtJJaj, !• . “JJCIIUUUI, cu oja guusiauuuuuiu lltllct JtOIltlll UltOltlU-
af öð ' ' a^r'f fnjóvgað og eflt þeirra eigin gáfu; það sem þeir læra
frnrnieuui sameinast persónuleik þeirra sjálfra, og verk þeirra verða
Itttou ^ sérkennileg, hvað mikið sem þeir hafa tileinkað sér af
»■ un 0g tækni annara skálda. —
9