Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1936, Blaðsíða 36

Eimreiðin - 01.04.1936, Blaðsíða 36
140 NÝJUSTU BÓKMENTIR NORÐURLANDA eimREH>1> (lerist siðar, oi< var miklu betur lekið i útlöndum. Ekki er heldur hægt jafna peim sanian, þvi «Sandálmagernes Gade« ber af hinm, eins o gull af eiri. f’ó má að henni finna, að hún er óþarflega langdregin> og lýtir það hana nokkuð. Nis Petersen hefur gefið út eina bók siðan: Sj>ilt Mœlk. hún á írlandi í stjórnarbýltingunni. Pað er að öllu rýrari og vein’ minni bók en liin fyrri. Pó má telja hana sæmilegt verk. Um likt leyti og þessi tvö skáld urðu l'ræg, kom fram á sj01'*.^ sviðið nijög merkilegur rithöfundur, Knuth Becker. Hann hefur g" út tvær stórar skáldsögur, Dcl daglige fíröd og Verden ventei'. ■ þær báðar um dreng einn, sem nefnist Kai, og mun ekki fjarri s<> að það sé lífssaga skáldsins sjálfs. — Kai elst upp i öreiga-uinh'1 ’ móðirin er ósjálfstæð rola, en faðirinn kúgaður af fátækt, rytjunlt ja en haldinn af kristilegum strangleika, er einkum gengur út ýt11 . snáðann, sem er næsta ólikur foreldrum sínum, mesta mannsef"1^ talsverl ófyrirleitinn. En táp drengsins og auðmýktarleysi ganl'j..‘|S. höfðingjum himins og jarðar er náttúrlega í augum þessara 1 jf_ foreldra bvorki meira né minna en glæpsamleg uppreisn geg11 Sj‘1„.1 um Drotni. Petta gengur svona í stappi um hríð, að hvorki < ^ við drenginn bænir né flengingar, en þó tekst föðurnum að sP^s allri ánægju krakkans af lífinu og leggja í ómótaðan hug ‘ ágætan grundvöll að verðandi glæpamanni. — Frásögn"skáldsi"s^_, lýsing á sálarlífi drengsins er með afbrigðum góð, og fær sl''‘l|).|ll];- aralegt heimilislif og uppeldisaðferðir þarna allhressilega a ^ ^ inn. — Sagan endar á því, að faðirinn treystir sér ekki leng"1 ^ ^ bera ábyrgðina á uppeldi þessa »vanartaða« sonar, þykir iulls< . honum takist ekki að gera úr honum auðmjúkan og Drotm P p. anlegan borgara. Og nú kemur hann Kai litla fyrir á alkunni — - ..... ... - - - -leýsl eldisstofnun, þektri að trúarlegum strangleika og miskunnar ung »glæpamannaefni«. »Det daglige Bröd« er stórmerk bók. Pað má ýmislegt að hen"1 persó"" ai""1 lýs- ;lll in"1** dar finna, en gallarnir eru hverfandi á nióts við kostina. ingar eru allar góðar, þó beztar af börnunum. Hálf- verður lesendunum einnig minnisstæð. ^ Síðari bókin, »Yerden venter«, gerist á »uppeldisstof""n __ Ekki tekur þar betra við fyrir Kai litla, þó hann eignist héi tafS- félaga og vini i nauðum sinum. Ekki andar liér hlýju til 1)0 'n,uíi- trúar-kristninnar, fremur en í i'yrri bókinni. Er forstjóri ‘h1’^^. heimilisins bibliuhestur hinn mesti og sadisti. Margar lýsinga1 ■ er l'erð drengjanna eru hinar hroðalegustu. — »Verden veIll‘^ j)Ví heldur síðri bók en sú fyrri, en þó góð, og er verk þelta " bezta i nýrri dönskum bókmentum. rit"ó 'Toin Krislensen liefur skrifað merkustu bók, sem j,£ befur verið um fylliri á Norðurlöndum. Sagan heitir < og er mikið listaverk. Hann hefnr einnÍL ritað meistaral^
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.