Eimreiðin - 01.04.1936, Page 36
140
NÝJUSTU BÓKMENTIR NORÐURLANDA eimREH>1>
(lerist
siðar, oi< var miklu betur lekið i útlöndum. Ekki er heldur hægt
jafna peim sanian, þvi «Sandálmagernes Gade« ber af hinm, eins o
gull af eiri. f’ó má að henni finna, að hún er óþarflega langdregin>
og lýtir það hana nokkuð.
Nis Petersen hefur gefið út eina bók siðan: Sj>ilt Mœlk.
hún á írlandi í stjórnarbýltingunni. Pað er að öllu rýrari og vein’
minni bók en liin fyrri. Pó má telja hana sæmilegt verk.
Um likt leyti og þessi tvö skáld urðu l'ræg, kom fram á sj01'*.^
sviðið nijög merkilegur rithöfundur, Knuth Becker. Hann hefur g"
út tvær stórar skáldsögur, Dcl daglige fíröd og Verden ventei'. ■
þær báðar um dreng einn, sem nefnist Kai, og mun ekki fjarri s<>
að það sé lífssaga skáldsins sjálfs. — Kai elst upp i öreiga-uinh'1 ’
móðirin er ósjálfstæð rola, en faðirinn kúgaður af fátækt, rytjunlt ja
en haldinn af kristilegum strangleika, er einkum gengur út ýt11 .
snáðann, sem er næsta ólikur foreldrum sínum, mesta mannsef"1^
talsverl ófyrirleitinn. En táp drengsins og auðmýktarleysi ganl'j..‘|S.
höfðingjum himins og jarðar er náttúrlega í augum þessara 1 jf_
foreldra bvorki meira né minna en glæpsamleg uppreisn geg11 Sj‘1„.1
um Drotni. Petta gengur svona í stappi um hríð, að hvorki < ^
við drenginn bænir né flengingar, en þó tekst föðurnum að sP^s
allri ánægju krakkans af lífinu og leggja í ómótaðan hug ‘
ágætan grundvöll að verðandi glæpamanni. — Frásögn"skáldsi"s^_,
lýsing á sálarlífi drengsins er með afbrigðum góð, og fær sl''‘l|).|ll];-
aralegt heimilislif og uppeldisaðferðir þarna allhressilega a ^ ^
inn. — Sagan endar á því, að faðirinn treystir sér ekki leng"1 ^ ^
bera ábyrgðina á uppeldi þessa »vanartaða« sonar, þykir iulls< .
honum takist ekki að gera úr honum auðmjúkan og Drotm P p.
anlegan borgara. Og nú kemur hann Kai litla fyrir á alkunni
— - ..... ... - - - -leýsl
eldisstofnun, þektri að trúarlegum strangleika og miskunnar
ung »glæpamannaefni«.
»Det daglige Bröd« er stórmerk bók. Pað má ýmislegt að
hen"1
persó""
ai""1
lýs-
;lll
in"1**
dar
finna, en gallarnir eru hverfandi á nióts við kostina.
ingar eru allar góðar, þó beztar af börnunum. Hálf-
verður lesendunum einnig minnisstæð. ^
Síðari bókin, »Yerden venter«, gerist á »uppeldisstof""n __
Ekki tekur þar betra við fyrir Kai litla, þó hann eignist héi tafS-
félaga og vini i nauðum sinum. Ekki andar liér hlýju til 1)0 'n,uíi-
trúar-kristninnar, fremur en í i'yrri bókinni. Er forstjóri ‘h1’^^.
heimilisins bibliuhestur hinn mesti og sadisti. Margar lýsinga1 ■ er
l'erð drengjanna eru hinar hroðalegustu. — »Verden veIll‘^ j)Ví
heldur síðri bók en sú fyrri, en þó góð, og er verk þelta "
bezta i nýrri dönskum bókmentum. rit"ó
'Toin Krislensen liefur skrifað merkustu bók, sem j,£
befur verið um fylliri á Norðurlöndum. Sagan heitir <
og er mikið listaverk. Hann hefnr einnÍL
ritað meistaral^