Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1936, Blaðsíða 34

Eimreiðin - 01.04.1936, Blaðsíða 34
138 NÝJUSTU HÓKMENTIR NORÐURLANDA EIMREIÐin' korast í upplag, sem er sjaldgæft á Noröurlöndum, 38000 eintök. Lauesen var pá 24 ára og varö á einum mánuöi frægur um <> Noröurlönd, en síöar var bókin pýdd á 7 tungumál, og fékk skau fyrir liana tæp hundrað púsund krónur. Var nú Marcus hiö nu|v bókmentaljós Danmerkur, dýrkaöur eins og' filmstjarna og búist vi miklu af honum. Iín varla er liægt að gera barnungu skáldi ven grikk en að liefja hann pannig til skýja, dýrka hann og' sinjaðm i'vrir honum, meðan hann vantar allan proska til að standast s^ hættulega meöferð. — »()g nu venter vi paa Skib« var að vísu 11 ov bók, einkum pegar tekið er tillit til æsku mannsins, og hetði höfundur verið vel sæmdur af henni. En hún var langt fra Pv' ‘ vera pað meistaraverk, sem kritikin kvað liana vera, enda risu t .1 ákveðin mótmæli gegn oflofi pessu, mótmæli, sem einnig voru ^ lát og gengu alt of langt. Þannig skrifaði einn danskur bóknu 11 ‘ fræðingur 300 blaðsíðna bók, til að klekkja á Lauesen. — ík'ö 'K ' ! pví miður, tekist alt of vel að ráða niðurlögum hans. Hann 1 skrifað margar og pykkar bækur síðan, en pær eru allar he rýrar, og' engin eins góð og pær tvær fyrnefndu. Pær hafa el fengið mjög' harðskeytta dóma, marga óréttláta, pví ekki er hæg neita Lauesen um Idutgengi meðal skálda. Hann er pungur í Vl’ c,(t lineigður lýrir að takast á hendur verkefni, sem hann ræður ejjj.ur við, og ekki laus við »heimspekilega ræpu«, en frásagnargafu 1 . gert oæ hann ágæta, og par sem honum tekst upp, getur hann ge kk' n ’ o r 1 t ’ ° p persónur og umhverfi ljóslifandi fyrir lesandanum. Mer p:l'1^ óliklegt, að hann ætti eftir að verða góður rithöfundur og proska. Marcus Lauesen er ekki orðinn frumlegur höfundur; hann enn ekk mose, með sérstæoustu yngri mjög frumleg ljóð, fersk í hugsun og formi, ný. Nattens Ijóðabók, sem allir ljóðelskir menn ættu að liefu1’ _ um melt meistara sina, Thomas Mann og Pontoppn'an- ^ Nis Petersen er alt öðru máli að gegna; liann er, við hlið ‘ ‘ ^ með sérstæðustu yngri skáldum Norðurlanda. Hann he 1 i. le,a.-Höfuave*ji.iil hingað til er hin fræga saga Sandalmagernes Gade, sem gelK j)t,fiu' á dögum Marcusar Áreliusar. Er hún pýdd á 8 tungumal og alstaðar verið vel tekið. Nis Petersen sameinar frabæra lr‘ j jnni gáfu með töfrum ináls og stíls, ágætum mannlýsingum <'8 mjög svo sjaldgæfu gáfu að geta látið lesandann sjá og f",na 0g eigin sýnir, pannig að all verður lífi gætt, persónur bókarinn^_ ^ ........ og umhverfi peirra, ljós og myrkur, litir, lvkt, smekkur, gleði, alt verður raunverulegt og minnisstætt, eins og hefði lifað pað sjálfur. aa Skilu- Sandalmagernes Gade kom út samtimis »Og nu venter vi PtU ' efti- Hún var gefin lit af litlu forlagi, lítið pektu, og er sagt að ? ()1IlSt í háttar forlög hafi áður verið búin að hafna henni. ltókin ^ -aSki álíka stórt upplag og saga Lauesens, en varð ekki fyrir neinu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.