Eimreiðin - 01.04.1936, Blaðsíða 63
eiMreiðin
Blaðamenska Matth. Jochumssonar.
Oft er það, sem vér heyrum talað um
manninn, prestinn og skáldið Matthías
Jochumsson, en hitt er sjaldan, sem
minst er á blaðamanninn. Pví verður
þó ekki neitað, að blaðamenskan er
eigi ómerkur þáttur í lífsstarfi hans,
enda þótt bæði prestsstöríin og skáld-
skapurinn skyggi þar á. Séra Matthías
stýrði ))Þjóðólfi«, er þá var elzta og
helzta blað landsins, í full sex ár, frá
1874—1880, og síðar, er hann var
v°minn norður til Akureyrar, gaf liann »Lýð« út í tvö ár,
1888 1890. En auk þessa var hann sískrifandi í flesl blöð
c ndsins og tímarit um liartnær hálfrar aldar skeið, eða
'lleðan liann fékk valdið pennanum. Hann hafði knýjandi
'n,lri þörf til þess að gera almenning hluttakanda í hugðar-
1111111 sínum og áhugamálum, var til hinzta dags sívekjandi
°ý fræðandi, sígefandi af nægtabúri fróðleiks síns og and-
"^indór Steindórsson.
Hkis.
Jafn-fjölþættu staríi og hér er um að ræða verða
'dsnlega ekki gerð nein fullnaðarskil í stuttu erindi. Enda
yrl11 til þess mikinn undirbúning, nefnilega að blaða í gegn
111 nieiri blutann af blöðum landsins, sem er seinlegt verk
n snúningasaml, meðan ekki er til registur yfir þau. Ég
11 Þess vegna einungis drepa hér á smáþætti og glepsur,
eg hef dottið ofan á við að blaða í »Þjóðólfi« og »Lýð«,
sem
en
j. ,'°na þó, að þær gefi nokkra liugmynd um blaðamensku-
rd séra Matthíasar.
»8~ I ( rög þess, að séra Matthías gerðist ritstjóri, má lesa í
sj.°guköflum« lians. Hann var þá í bili þreyttur á prests-
e. aÞnum. Ofurharmar liöfðu lamað hann, og honum þótti
, . 'Ug andrúmsloftið orðið nokkuð þungt innan vébanda
1 'U’kjunnar. Á meðan hann dvelur á Englandi sér lil
^essinguj. og heilsubótar, fréttir hann að »Þjóðólfur« væri
Ur- Með tilstyrk brezkra vina sinna kaupir hann blaðið