Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1936, Síða 63

Eimreiðin - 01.04.1936, Síða 63
eiMreiðin Blaðamenska Matth. Jochumssonar. Oft er það, sem vér heyrum talað um manninn, prestinn og skáldið Matthías Jochumsson, en hitt er sjaldan, sem minst er á blaðamanninn. Pví verður þó ekki neitað, að blaðamenskan er eigi ómerkur þáttur í lífsstarfi hans, enda þótt bæði prestsstöríin og skáld- skapurinn skyggi þar á. Séra Matthías stýrði ))Þjóðólfi«, er þá var elzta og helzta blað landsins, í full sex ár, frá 1874—1880, og síðar, er hann var v°minn norður til Akureyrar, gaf liann »Lýð« út í tvö ár, 1888 1890. En auk þessa var hann sískrifandi í flesl blöð c ndsins og tímarit um liartnær hálfrar aldar skeið, eða 'lleðan liann fékk valdið pennanum. Hann hafði knýjandi 'n,lri þörf til þess að gera almenning hluttakanda í hugðar- 1111111 sínum og áhugamálum, var til hinzta dags sívekjandi °ý fræðandi, sígefandi af nægtabúri fróðleiks síns og and- "^indór Steindórsson. Hkis. Jafn-fjölþættu staríi og hér er um að ræða verða 'dsnlega ekki gerð nein fullnaðarskil í stuttu erindi. Enda yrl11 til þess mikinn undirbúning, nefnilega að blaða í gegn 111 nieiri blutann af blöðum landsins, sem er seinlegt verk n snúningasaml, meðan ekki er til registur yfir þau. Ég 11 Þess vegna einungis drepa hér á smáþætti og glepsur, eg hef dottið ofan á við að blaða í »Þjóðólfi« og »Lýð«, sem en j. ,'°na þó, að þær gefi nokkra liugmynd um blaðamensku- rd séra Matthíasar. »8~ I ( rög þess, að séra Matthías gerðist ritstjóri, má lesa í sj.°guköflum« lians. Hann var þá í bili þreyttur á prests- e. aÞnum. Ofurharmar liöfðu lamað hann, og honum þótti , . 'Ug andrúmsloftið orðið nokkuð þungt innan vébanda 1 'U’kjunnar. Á meðan hann dvelur á Englandi sér lil ^essinguj. og heilsubótar, fréttir hann að »Þjóðólfur« væri Ur- Með tilstyrk brezkra vina sinna kaupir hann blaðið
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.