Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1936, Page 58

Eimreiðin - 01.04.1936, Page 58
162 UM VATNAJOKUL AUSTANVERÐAN KIM ]Ur.lf>IjN 5—7 km. breiður, en mörg býli hafa lagst í auðn liið efra i dalnum. Aðeins skógartorfur, varðar af hólum og klettunu stauda eftir, og örnefnin benda til hvernig bæirnir hafa verið íluttir hærra og hærra upp í hlíðarnar, unz þeir eyddust- Er Sigurður á Stafafelli svo fróður um alt, er að sögu þess- ara aílögðu hygða lýtur, að hann gæti samið um það nierki- legt rit. Hann kann að segja frá kotungum, sem ættlið eftn ættlið brendu viðarkol þarna í skógunum, og eins frá þv)’ hvernig uxum var beitt áður alt fram um fremstu lieiðar- Einnig frá fólki, sem ílýði sveit vegna einræningsskapar eða óleyíilegra ásta, tók sér bólfestu innan vatna og lifði hálf' gerðu útilegumannalífi. — Þegar Jökulsá flæddi yfir löndnu eins og óvígur lier, þá varð Víðidals-bóndinn að leita austm yfir fieiðar, lil Álftafjarðar eða Héraðs. Þarna á heiðunui11 hafa gerst miklir atburðir og hörmulegir. Gömfu þjóðsögurna1 verða aftur lifandi, — sögur um stúlkur, sem villast á grasa fjalli og tortímast í auðninni. Bæjarrústin í Víðidal er efst í dalnum, innan við Kollu múla, — jökull á tvo vegu, en gljúfur og fjallháar heiðar umhverfis. Það mun vera ólíklegasta bæjarstæði á fslanda en þar hefur alist upp hraust fólk og miklir skíðaine1111’ sem eigi létu fjarlægðir og vetrarliörkur tálma för sinnl_ Þeirra verk er einnig kláfferjan á Jökulsá, sem var Wr mannvirki á þeim tímum. Eigi var háreistur bær Þeirl‘ Víðidals-manna, en þeir áttu harðgert fé og vænt, sein Þel, beitlu í Kollumúla. -— Sonur Sigfúsar, hins síðasta bónda Víðidal, er Jón á Bragðavöllum i Hamarsfirði. Kann han og uppeldisbróðir lians, Bjarni Þorsteinsson í Höfn, fra m ° að segja um nábýli þeirra við hina úrgu jökla. Ferðalög um þessar slóðir eru eigi lient fótlötu eða andstuttu, því liinar svokölluðu heiðar milli gljúfraD eru 600—900 metra háar, en árfarvegirnir á 111 ^ liggja litlu hærra en sjávarmál. Og Illi-Kambur á inn^ verðri Kjaradalsheiði er þann veg, að eigi ei’ hen ^ að ferðast þar með fælna liesta. Örmjór stígur hlyk milli egghvassra tinda, en hengiílug á báða vegu. Að samanlögðu mun leið þessi vera ein sú eríiðasta a s og svo vandrötuð, að eigi er ráðlegt að faia
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.