Eimreiðin - 01.04.1938, Síða 12
132
VIÐHALI) l'.IÓDAN'NA
eimbeiði^
þúsundi, en Ontario hefur hinsvegar ekki nema 10,9 af þus"
undi. Ástralía hefur 17,1, Nýja-Sjáland 16,0 af þúsundi; þett-1
eru næstum tóm lönd, bygð deyjandi smáþjóðum (Ástralia
7.5 milj. km2 með 0,8 milj. íbúa, Nýja-Sjáland 207 þús. kin2 nieð
1.6 mitj. íbúa). En „nágranninn" Japan, sem er ekki nema 678
þús. km2, hefur 70 miljónir íbúa og fæðingartöluna 30,0 :>•
þúsundi. Skýringar virðast óþarfar.
Hvítir menn í öllu brezka heimsveldinu eru ekki nema rúmai
72 miljónir, af 480 miljónum íbúa alls, eða l á móti 7. En auk
þess vofir fækkunin yfir hvítu mönnunum, fyrst og fremst i
heimalandinu sjálfu. Taflan sýnir fæðingarhlutfallið fy1"
Stóra-Bretland alt, en á Englandi sjálfu (með Wales) er ul'
koman enn verri, fæðingartalan 1930 ekki nema 14,8 af ÞuS
undi (London 13,0). El' fæðingum á Englandi og Wales held111
áfram að fækka að sama skapi og verið hefur um nokku'
skeið, er íbúatala landsins áætluð sem hér segir:
(1935 ............................ 40,fi railj.)
1940 40,7 —
1950 39,8 —
1970 33,8 —
2000 17,7 —
2035 4,4 —
eða aðeins rúmlega 3/io hluti eftir 100 ár. í aldursl’lokki skól*
barna er fækkunin þegar farin að koma í ljós. Árið 1937 el
þau um 800 000 færri en 1920, og mest fækkun síðasta url ’
1936—7, sem sé 128 000. Nú er það ef til vill ekki líklegt.
fæðingartalan haldi áfram að hrapa svo sem hún hetm’ ^
undanfarið, en horfurnar eru iskyggilegar, enda eru r> ^
talsvert farnir að ræða þetta mál og hvað gera skuli. Það^
meðal annars bent á hvað Þjóðverjar hal'a náð sér attm ^
ustu árin, enda er enginn efi á, að mikil áhrif má hafa a I
mál með ýmsuin ráðstöfunum af hálfu þjóðfélagsins. ^
Utan brezka heimsvetdisins er hinn brezki kynstofn ■
lega í Bandaríkjum Norður-Ameríku. En þar er steínan
»iiK. strong
sama, og þótt landrými sé nog, er innflutningur ioiks
um takmörkunum háður. Verði ekki stefnubreyting, .
flutningur fólks hefjist að nýju svo um muni, hlýtm nl‘
fækkun að vera framundan þar, er frá líður.