Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1938, Síða 12

Eimreiðin - 01.04.1938, Síða 12
132 VIÐHALI) l'.IÓDAN'NA eimbeiði^ þúsundi, en Ontario hefur hinsvegar ekki nema 10,9 af þus" undi. Ástralía hefur 17,1, Nýja-Sjáland 16,0 af þúsundi; þett-1 eru næstum tóm lönd, bygð deyjandi smáþjóðum (Ástralia 7.5 milj. km2 með 0,8 milj. íbúa, Nýja-Sjáland 207 þús. kin2 nieð 1.6 mitj. íbúa). En „nágranninn" Japan, sem er ekki nema 678 þús. km2, hefur 70 miljónir íbúa og fæðingartöluna 30,0 :>• þúsundi. Skýringar virðast óþarfar. Hvítir menn í öllu brezka heimsveldinu eru ekki nema rúmai 72 miljónir, af 480 miljónum íbúa alls, eða l á móti 7. En auk þess vofir fækkunin yfir hvítu mönnunum, fyrst og fremst i heimalandinu sjálfu. Taflan sýnir fæðingarhlutfallið fy1" Stóra-Bretland alt, en á Englandi sjálfu (með Wales) er ul' koman enn verri, fæðingartalan 1930 ekki nema 14,8 af ÞuS undi (London 13,0). El' fæðingum á Englandi og Wales held111 áfram að fækka að sama skapi og verið hefur um nokku' skeið, er íbúatala landsins áætluð sem hér segir: (1935 ............................ 40,fi railj.) 1940 40,7 — 1950 39,8 — 1970 33,8 — 2000 17,7 — 2035 4,4 — eða aðeins rúmlega 3/io hluti eftir 100 ár. í aldursl’lokki skól* barna er fækkunin þegar farin að koma í ljós. Árið 1937 el þau um 800 000 færri en 1920, og mest fækkun síðasta url ’ 1936—7, sem sé 128 000. Nú er það ef til vill ekki líklegt. fæðingartalan haldi áfram að hrapa svo sem hún hetm’ ^ undanfarið, en horfurnar eru iskyggilegar, enda eru r> ^ talsvert farnir að ræða þetta mál og hvað gera skuli. Það^ meðal annars bent á hvað Þjóðverjar hal'a náð sér attm ^ ustu árin, enda er enginn efi á, að mikil áhrif má hafa a I mál með ýmsuin ráðstöfunum af hálfu þjóðfélagsins. ^ Utan brezka heimsvetdisins er hinn brezki kynstofn ■ lega í Bandaríkjum Norður-Ameríku. En þar er steínan »iiK. strong sama, og þótt landrými sé nog, er innflutningur ioiks um takmörkunum háður. Verði ekki stefnubreyting, . flutningur fólks hefjist að nýju svo um muni, hlýtm nl‘ fækkun að vera framundan þar, er frá líður.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.