Eimreiðin - 01.04.1938, Page 13
E'-Mreiðin VIÐHALD ÞJÖÐANNA 133
1 Sovjetrikjunum er iólkið taiið ört fjölgandi, enda þótt fæð-
'nfíartalan hafi lækkað talsvert, því að enn er hún há. íbúatala
'Jetríkjanna i Evrópu mun vera um 1Ö9 miljónir, en um 175
'"'Uónir, ef Asiulönd þeirra eru talin með. Sumir ætla, að íbúa-
alan verði innan 20 ára orðin 250 miljónir. IJað er ekki að
a þótt andstæðingum kommúnismatis þyki nóg um, ekki
S|Zl þegar iitjð er á það, að sagt er að Rússar gætu sett um
ni|ljónir manna undir vopn.
' apanir eru þegar um það bil jafnmargir og allir hvítir íbúar
f Zva heimsveldisins, og er þá aðeiris talið Japan sjálft. En
af ,n8a,'talan hjá þessari herskáu og duglegu þjóð er um 30
eg l)llsundi. Japan hætir árlega um 800 000 við íbúatölu sína,
^ a a næstu 10 árum jafnmiklu og allri íbúatölu Ástralíu og
1 ‘yla-Sjálands til samans.
a .. an<U með allan sinn fólksgrúa, hefur mjög háa fæðing-
j^. <>*u’ °S hún hefur jafnvel hækkað nokkuð síðan 1921—5.
a ei áætlað að hafa um 450 miljónir íbúa; fæðingartölur
i^3r (»i'ii 'i # # (
oaunnar, en talið er að frjósemi Kínverja sé mjög mikil.
Cr’ a® ai hyni Evrópumanna sé nú alls í heiminum um
2]()()Ini*h)nn' manna. íbúar allrar jarðarinnar eru hinsvegar um
^ lnhjónir eða þrefalt fleiri. Þótt menn fallist ekki á neinar
Yirg. . 11111 ”SUla hættu“, þá eru margir, sem álita það mikils
. I.Mir mannkynið, að hvíti kynstofninn haldi forustunni
, • -n hvað lengi getur hann það, ef fækkunin vofir yfir
urUiin ?
frm* aila l)a að víkja aftur að íslendingum. Síðan 1703 hefur
ksfjöldi hér á landi verið:
1703 .......................... 50 44+
1301 ..........................• 47 240
1850 ........................... 59157
1001 78 470
1010 ........................... 85 183
1020 ........................... 94 690
1030 ............................ 108 861
1035 ............................ 115 870
jv, 1036 .......................... 116 948
al(jar 'n er ler>gi að ná sér eftir mannfellinn á síðari hluta 18.
si<5an ^ S1^an ^0 hefur hún tvöfaldast, og mest er fjölgunin
Un ohhunótin 1900. Þetta er vegna þess að lífskjörin