Eimreiðin - 01.04.1938, Side 14
i:u
VIÐHALI) ÞJÖÐANNA
eimrbiðin
hafa batnað ineð framförura atvinnuveganna og bættum heil-
brigðisháttura. Því að einmitt síðan ura aldaraót hefur frjo-
semi þjóðarinnar farið minkandi, svo sem greinilega kemur
í ljós af eftirfarandi yfirliti um fæðingar og manndauða hér a
landi síðan 1880:
A livert 1000 Lifandi fæddir ibúa Dánir Fæddir unifran' dána
1881—1890 30,4 24,4 6,0
1891—1900 31,0 17,9 13,1
1901—1910 27,8 16,2 11,6
1911—1920 26,5 14,2 12,3
1921 1925 13,9 12,6
1929 24,5 11,7 12,8
1930 26,2 11,7 14,5
1931 25,7 11,7 14,0
1932 24,4 10,8 13,6
1933 22,5 10,3 12,2
1934 22,8 10,4 12,4
1935 22,1 12,2 10,0
193« 21,7 10,8 10,9
Samkværat aldursskiftingu kvenna og dánartölum '
purftu fæðingar þá að vera að rainsta kosti um 19 af þ11 s 1113
til viðhalds þáverandi stofni (kvenstofni innan S0 ara,
hér skiftir raáli), og þegar litið er á það hve fæðingartölu111,1
hafa lækkað, svo að segja jafnt og þétt, siðan 1930, er auðsse ^
að raeð saraa áframhaldi er þjóðin mjög bráðlega komin ni
nð jiessu viðhaldsmarki. Og ef fækkun fæðinga heldur sí®"1
enn áfrara, þá þýðir það fækkun þjóðarinnrr, þegar frá l1®11
Dánartölurnar hafa verið mjög lágar síðustu árin, og
ef liscr
era
hækkuðu nokkuð að ráði, þyrfti þetta lágmark fæðinga ' g
þeira raun hærra. Árið 1920 hefði það t. d. þurft að vera
ininsta kosti 20 af þúsundi.1)
Það kemur því í ljós, að eins og nú horfir er engm
ástíe
ða
x „v, ..x, V....O .... ........ T
til neinna drauraa um miljónafjölda, né heldur til kvm. *
offjölgun fólks hér á landi. Miklu fremur gæti verið aS ‘ ^
til, ef sömu stefnu gætir áfram um fækkun barnsfæðing'1'
'frÍÓSeI13
hafa vakandi auga á því ináli í tíma, svo að ormur oirj.,g.1r.
innar fái ekki að naga alvarlega lífsraeið vorrar litlu PJ°
1) Þetta er ekki nákvscmlega reiknað, en inun iáta nærri.