Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1938, Side 22

Eimreiðin - 01.04.1938, Side 22
142 ENN UM BLINDA JÓN Á MÝLAUGSST. EIMREIÐI!* Jón í Múla niælti þá: „Við skulum kalla á Blind gamla og reyna í homun þolrifin." Svo var gert, og koin hann á vettvanginn. Hann þreifaði lengi og vandlega um hestinn hátt og lágt, upp i hann og síðast um stertinn. Jón í Múla mælti þá: „Jæja, Jón minn, hvað segirðu um aldur hestsins?" Blindi-Jón þagði um stund og tók að kinka kolli i ókaía- Hann tinaði jafnan og þó misjafnlega, þá mest, er honum vaJ eitthvað ríkt í skapi. Svo mælti hann: „Ég segi hestinn sjö vetra og er síðborinn.“ „Á hverju finnurðu það?“ spurði Múla-Jón. „Á stertinum l'inn ég það. Hann er rýrari á síðungum." Nú kom til kasta Kristjáns pósts að leggja til málanna. Hon- um var sagður hesturinn sex vetra. En seljendur segja hesta oftast yngri en þeir eru, og svo mundi hafa verið þarna ástatt- Nú var Blindi-Jón spurður, hvort hann gæti sagt um liti11'1 á hestinum. Jón var tregur til þess, en lét þó tilleiðast. „Ég vænti að hesturinn sé skjóttur. En ég þori ekki að I11" yrða að hann sé móskjóttur." Hesturinn var móskjóttur. Enn var hann að því spurður, hvort þetta væri gæðing111, Hesturinn var á langferð, var eigi vel útlitandi og þvaeldul' „Góðgengur mun hann vera,“ svaraði Blindi-Jón. „En 11,1 skap og eðlisfjör læt ég ósagt.“ Hesturinn reyndist fjörlitill, og hafði Blindi-Jón með áþ11’1 ingu „séð hann út“, á állar lundir, á óskiljanlegan hátt. Ég sem þetta rita var eitt sinn staddur á Hraunsrétt, þeí»‘ bóndi úr héraðinu hitti Blinda-Jón að máli og bað hann • i á h«inn gaumgæfa nýkeyptan fola vestan úr Skagafirði, hvao héldi um kosti hans. Jón tók dræmt í þetta og var heldiir dan SglllS setti hann í dálkinn. Bóndi dró þá upp úr vasa sínum hrennivm og ýtti að Jóni. Hann tók við hressingunni tveini höndunr stútinn á munn sér og svalg stórum. Hann mælti þa, el hafði kingt oa ræskt kverkarnar: ... „Guðs ást, góði maður. Þéim gafst, sem þurfti. Þessi ^ ^ hefur verið sólarlítill, en nú skín hún á jökulinn. Nú ska líta á folann." Hann sagði sifelt: „Látum okkur sjá! • í þetta eina skifti sá ég Blinda-Jón þreifa á liesti- Hann h>
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.