Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1938, Side 27

Eimreiðin - 01.04.1938, Side 27
E'Mreiðin GRÖNDALSMINNING 147 Eitt er það kvæði Gröndals, er mér finst lýsa honum — bæði Sem skáldi og manni — betur en nokkurt annað Ijóð, enda skip- Ur hann því fremst í kvæðabók sinni. Það heitir Ljóðheimur. iíann talar þar við sjálfan sig og þá, sem honum eru skyldir, rim þann heim, „sem guð þeim sjálfur bjó“, eins og hann orðar JliÖ. Um dularheim listarinnar, sem er allsstaðar og í öllu, eins anái guðs — hulinn og ekki hulinn. Fegurstur og sælastur í e'nveru og hreinleika. IJýzka skáldið Heine segir í inngangi að kvæðaflokki einum: eSar þú hefur lokið upp þessum bókarblöðum, hefur þú lokið P.iarta mínu. Þannig þykir mér sem segja mætti um þetta v'æði Gröndals. — Það er í einu játning, fögnuður og þökk. ■Jútning þess, að listamanninum, sem er borinn fremur öðrum c'mi en þessum, sem hann þó verður að lifa í, sé oft erfitt ain að uppfylla kröfur duftsins, fögmiður yfir því, sem hon- ll'n er veitt umfram aðra dauðlega menn og þökk fyrir alla ■'''ðina, sem augu sjáandans veita honum þar, „sein almenningur ekki minsta grand af yndi litur eða hittir friö“. ( 'áldið ávarpar Appollos barn, listamanninn, og segir: Vertu ^ a®"r, þínar sárustu sorgir eiga að verða að lífsins lind, breyt- 1 odauðleg listaverk, er svala og lyfta öðrum jarðarbörnum. °g svanurinn syngur fegurst í sársauka og dauða, ast Ei ns „eins ert þú, um æfidagakvöld, er yndið deyr, þú vekur fegurst ljóð“. V erC|tU Þakklátur, einstæðingur í mannheimi. Sjá, öll náttúran °""ili þitt og athvarf, einveran vagga þín. „Þar máttu hvila guðs við góðan barm sem glaðast barn á Ijúfum móðurarm". ]0]*'SY< átti skáldið og maðurinn Benedikt Gröndal til æfi- ej>].'' ~~ P''átt fyrir fátækt og einstæðingshátt, sem kallað er l""h Ven;'ule8um skilningi, var ávalt fult af fegurð og vinum P'ni ^131111, Vinirnir voru ósýnilegir — flestir. Það voru "ni 1Ul*'lu ancla''> er hann umgekst daglega í vísindum og list- 0g ;tfe«num bækur sínar. í fylgd með þeim vinum var fegurðin ""nn. títi breiddi náttúran faðminn á móti barni sínu.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.