Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1938, Page 28

Eimreiðin - 01.04.1938, Page 28
148 GRÖNDALSMINNING EIMREIÐIN Þangað flýði hann, baðaði sál sína í einverunni og í lindum fegurstu goðsagna og skáldskapar: „Burt vil ég halda úr solli og synd, sitja þér, Alvitur fagra, hjá. Feginn ég leik mér við gullna grind, sem glæpum lieimsins þig skilur frá.“ Þessu líkt syngur hann oft um friðlönd sín. 1 Gefn, tímariti, er Benedikt Gröndal gaf út í nokkur ár, ei . langt kvæði, sem Hugfró heitir, um hvíld andans í listunum- Þar er þetta: „Þá hýrnar sál, er liugur þangað snýr, sem lieimsins faðir sjálfur er og býr, hún veit það glögt, að líf í andans eldi ósýnilegt er komið frá hans veldi. Sem himinblær um hvítar rósir fer og hreyfir lauf, svo döggvar tærar glóa, en frá þeim ilmur ljúfur lyftir sér og leggur út um mörk og aldinskóga: Eins andar Drottinn liár á mynd og mæran klið og meginvald því undrum sveipað gefur, svo lifir guð í lista lielgum smið, sein lífið ungt í fögrum rósum sefur.“ Það skáld hygg ég að muni vera vandfundið, er lifir í inn1^ legra sambandi við guð sinn í gegnum listina en Benedilv Gröndal lifði. Eitt er það orð, er kemur öðru oftar fyrir í skáldskap Gi°n dals. Það er orðið undur. Hann talar um undurljós, undi*1 geim, undursjónir, undra-hljóma. I ótal samböndum finnui11 við þetta orð í ljóðum hans, um hvað sem hann yrkir. Sjálful var hann undrabarn, af dásamlegu bergi brotinn. Faðir han var skáldið, málfræðingurinn og stórmennið Sveinbjörn Eg1 ^ son, móðir hans hin fluggáfaða og elskuverða Helga Gron dóttir skáldsins Benedikts Gröndal hins eldra. Ætterni og llPl eldi hlóðu á hann auðlegð gáfna, ástríkis og mentunar. ^ a ^ getur jafnvel komið til hugar, að sú byrði hafi verið fullþun^ einni sál, því þyngri og dýrari farmur, því meiri vandi að »c ^^ hans í ólgusjóum mannlífsins. Afburðaforeldrar og an stórríkt heimili móta barnssál þessa listamanns fyrir 1 g Gera hann auðugri en aðra menn á hans reki, valda þvl
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.