Eimreiðin - 01.04.1938, Síða 29
EisIReioin
GRÖNDALSMINNIN G
149
n°kkru leyti, að hann verður einmana í flestu öðru umhverfi.
vanþakklætisfulla og blinda uppreisn gegn hans ágæta föð-
Ul > ásamt atburðum, er snertu hann sjálfan, heltu þeirri beizkju
1 kikar jarðlífs hans, er aldrei hvarf með öliu. Þannig fóru
'nennirnir með hið stærsta og bezta. Hjá guði einum var skjól.
^Ógætið auga getur hvarvetna lesið þetta úr Ijóðum hans og
ritum. Hann, sem var fæddur höfðingi, kvartar ekki við heim-
1Iln> né biðst vægðar af honum, hvorki sér né sínum.
„Skrifi þcir, livað seni skrifa þeir vilja“,
'e§ir hann aðeins.
°§
„Ég veit að eilif alt af Hfir Saga
og allar stundir nefnir dómsins til.“
^ann elskar Sögu. Á hennar vald leggur hann alt. Hana getur
°retti*ti mannheims aldrei blekt. Hún er um aldur og æfi
j’ ° ^kvabekksdísin há og vizkurík“, sem ritar alt rétt. Það er
Kast því, sem Benedikt Gröndal hafi verið vinur þeirrar tignu
ar og daglegur gestur í sölum hennar, svo oft og yndislega
e nir hann heiminn,
■Sa
„þar, sem að Saga lijá Sigföður sldn
og syngur i gullskálum aldanna vín.“
9a er skáldinu ímynd hins heilaga og eilífa réttlætis, er eng-
k 1 °§ ekkert fær umflúið. Henni verða allir að lúta. Forn-
þ^ungurinn, er lét þúsundir þræla erfiða mannsaldra út til
að ! reisa sér að legstað hinn voldugasta pýramída, verður
ar 1 vi® fótskör hennar, á meðan hún ritar á gulltöflur sín-
Be beirra stórmenna, sem heimurinn hrekur og smáir.
lvv. óröndal elskaði réttlætið, trúði á það og vonaði.
ejjjj. 111 ®e^om' og Balthasar eru dýrðlegur lofsöngur hins
nr Ui^rettiætls> er fer, fyr eða síðar, eins og hreinsandi storm-
sájar ait iif- Ótal önnur ljóð skáldsins sýna hið bjarta athvarf
Þ.'jðhanS hjá réttlæti Drottins.
man tekur því naumast að kvarta um smædd og ótrygð
bre§2tanna’ hvers um si§- óröndal segir við stúlkuna, sem
„Ég er ekki að lasta þig, auðargná,
þú ert ekki svona ein.“