Eimreiðin - 01.04.1938, Síða 31
ElftlHEIÐIN
GRÖNDALSMINNING
151
Valdanda voru yrkisefni hans. Þess á milli lék hann sér, eins og
^slafullur en saklaus drengur, með rím og óbundið mál, sagði
gll.
l> seni honum sýndist, skeytti ekkert um dóma. Breytilegur og
°utreiknanlégur, en æfinlega hreinn. Hreinn í list, hreinn í lífi.
^ann var gullörninn meðal söngfugla íslands, „undurljósið",
stjarnan með Ijósvöndinn rnikla, er fer sínar eigin brautir, að
alrnættisboði og birtist aðeins á margra ára eða alda fresti.
hef nú farið nokkrum orðum urn skáldið Benedikt Grön-
a ’ Enginn finnur betur en ég sjálf hversu ófullnægjandi það
ei> en þó skal nú staðar numið.
lokum langar mig til þess að minnast sérstaklega manns-
ltls Benedikts Gröndal, sem ég var svo lánsöm að kynnast í æsku
^nnni. Hann var þá sjálfur aldurhniginn. Þó hef ég ekki siðan
ei§nast glaðværari né fyndnari félaga. Aldurinn hafði ekkert
nld yfir sál hans, þótt tjaldbúð hennar væri tekin að hrörna.
16 Var ekki eins og æskan sjálf kæmi á móti manni í þessum
^annvaxna, léttfætta öldungi? Skein hún ekki úr bláum aug-
1111111 °g lék sér í brosinu? Mér finst það jafnvel.
vík Grö'ndal bjó einn sér í húsi við Vesturgötu í Reykja-
þe' a®ra hnn(1 var hafið, eyjar og fjöll, hina bærinn, sem
Sl aldraði og óhemiu-mentaði maður átti svo litla samleið
rneð f í - •
■ 1 nusi Gröndals voru all-mÖrg herbergi, en hann leigði
jý'eit þeirra öðrum. Vildi ekki óviðkomandi fólk inn í húsið.
ko'n^n ^ans var löngu dáin og eina dóttirin gift á burt. Ráðs-
j^lla Sá Uni au Hann var því löngum einn, nema þegar dóttir
^^ns og tengdasonur eða vinir heimsóttu hann. Síðustu æfiár
^^°ndals var óvenju ljúflynd og skilningsrík ung stúlka ráðs-
j^lla ^ans. Skuldar íslenzka þjóðin þeirri góðu konu fyrir ná-
c. æilla aðhlynningu, sem hún veitti skáldinu í elli hans og
sJnkleika.
þeí ^1 ^^nn^nl niarga vini, er stóðu honum nærri. Til
SS Var hann alt of fágæt sál. En vinir hans unnu honum
, ut °g þótti sem komið væri við hjarta sitt ef á hann var
a > eða ef hann var í eitt skiftið lasnari en annað. Þeir
niattu „í.i .
e eitkl til þess hugsa að missa hann. Vissu sem var, að
Ija8lnn 8at komið þeim í lmns stað. Hreinskilni og trygð átti
1 ríkari mæli en aðrir menn flestir. Ég hygg að