Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1938, Síða 32

Eimreiðin - 01.04.1938, Síða 32
152 GRÖNDALSMINNING EIMREIÐI^ Faðir Benedikts Gröndals. þeir tveir eiginleik- ar hans hafi vald' ið mestu um það hve innilega sárt vinum hans varð um hann og svo hitt, hve barnslega óforsjáll hann vai'. Hann var manna fyndnastur — l,a® þarf ég nú auðvit' að ekki að tok*1 fram — og manna lagnastur á þa® a^ gera sér og öðrun1 gleði af þvi, sem í sjálfu sér voru smámunir. ÞanmS man ég, að ég sa einu sinni óviðjat11 anlegt sendibréf fra Gröndal hjá f>°r steini Erlingssyni, sem byrjaði svona: „Nýlega kom ég 1 flUS og heyrði talað um lím, sem limdi alt“. Bréfið var um gfel lím og brotna glerskál, sem Gröndal átti. Gröndal elskaði manna heitast islenzka tungu og sýndi hen111 ávalt virðingu, þótt hann hinsvegar ritaði og kvæði á hvaða tungumáli sem honum sýndist, þegar það datt í hann. fig nial^ hve glaður hann varð þegar Benedikt Sveinsson yngri tók v ritstjórn landvarnarblaðsins „Ingólfur“. Gröndal var lasin11’ en fór þó heim til Benedikts til þess eins að fullvissa sig 1111 ’ að nafni hans ætlaði ekki að fylgja sömu stafsetningu í 11 . inu sem hinn fráfarandi ritstjóri, Bjarni Jónsson frá ^00 Un|)S Gröndal kunni mjög vel að meta Bjarna, en stafsetningu hataði hann af öllu hjarta. Og hann launaði Benedikt S'eliu syni breytinguna með því að skrifa i „Ingólf" Smápistlo eí Mývetning, skemtilega og meinlega kafla um hitt og P
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.