Eimreiðin - 01.04.1938, Síða 35
EiMRE1ÐIN
GRÖNDALSMINNING
155
ann, sem var allra skálda og manna tryggastur við þjóð og
'ni, verðskuldar að honum sé aldrei gleymt. Hann, sem í
^nðurgargj ólst Upp meðal suðrænna og norrænna guða, fór
Um suðræn og norræn lönd, átti vini meðal skálda og vísinda-
manna úti um víða veröld — gleymdi því aldrei, að hann var
JJln íslands, sonur norrænnar göfgi.
('áliir hans og mentun opnuðu honum öll lönd jarðar, en
0i 4 i
Var ættland. Þetta kemur víða í ljós í ljóðum hans. Hann
1 saman suðrænt og norrænt, austrænt og norrænt, vest-
ljuit og norrænt. Ekkert stenzt norræna tungu, norræna feg-
Ur®> að hans dómi.
^Har ungar stúlkur á íslandi ættu að læra kvæðið Venus
°9 Frcijja, allir ungir menn Sunnanför. Allir ungir menn og
Ungar konur Tungan mín.
njfni skáldsins, sem hér er minst, óska ég Islandi, að
lif'ln ^GSS ava^ merki þess> er göfugast finst í norrænu
1 °g Hst og lýk máli mínu með ávarpi Gröndals sjálfs:
„Og þar, með nýrri og nýrri bylgju,
nýjar framblossi stjörnur þér.
Hverja ég þekki betjufylgju,
hún liveður sömu tungu mér,
sem þá A jökulfróni fyrst
forfeður minir tóku vist.“