Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1938, Page 37

Eimreiðin - 01.04.1938, Page 37
ElJtREIÐIN ÚR DJÚPI ÞAGNARINNAR 157 Á margan hátt eru leyst og bundin bönd; uin bládjúp vegir fleiri en nokkur hyggur. Stundum þú verður var við hjálpar hönd hjúpaða dul, er allra mest við Iiggur. Þitt auðnu hnoða á enda vefjar tvo: Upphaf er spurn á vegum náms og fréttar. Sé alt með feldu, úr því raknar svo að endastöð — á fundi sanns og réttar. IV. Nú leiftrar sumar. Létt er hláku önn. Á leiti grær. I dölum elfur niða. Við strönd, er áður harðfeng lamdi hrönn, um hlýju og mildi bárudísir kliða. Eg legg í þagnardjúp hvert þreytu spor, hvern þungan harm, sem barst að vitum mínum, og fæ mér hvíld, ó ljúfa, ljúfa vor, hjá lilju og rós, í einkafaðmi þínum. I eyrum niðar milt þín móðurraust, og morgunn speglar sól í daggartári. Lífið er eilíft, ungt og endaiaust. Við öllu bætur. Grózka í hverju sári. V. Dagurinn líður. Dökkvi legst á hlíð; á djúpin slcuggi; í elfarstrengi dunur. Blómkrónur Iokast. Um bárudjúpin víð í bylgjum sveiflast spurnir, njósn og grunur. Líðandi sumri heilsar haustsins blær. I húmi síðkvölds daggar þeli tindrar. Alt, sem til gevmslu maður minni fær, í margvísrar nætur fangi endursindrar. Ég legg í þagnardjúp hvert þreytuspor, hvern þungan harm — og líka bros og hlýju. Kveð þig að sinni kæra, kæra vor. Og — kem til þín að morgni, enn að nýju.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.