Eimreiðin - 01.04.1938, Side 38
eimreiði*
Svar
til Sigurjóns læknis Jónssonar.
Eftir M. B. Halldorson■
í í'yrsta hefti Eimreiðar þetta ár birtist grein eftir Sigurjó’1
lækni Jónsson út af greinarkorni því, er kom út í 3. hefti þesS
tímarits árið sem leið. Þessi grein S. J. er skrifuð í þeim æsinS1’
og af því algerða skeytingarleysi urn sannleikann, að mér lel^
ist að þurfa að segja nokkurt orð henni viðvíkjandi. En leS
endanna vegna get ég þó ekki með öllu leitt hana hjá mer.
Ég átti fyrst bágt ineð að átta mig á vonzku læknisins. ^eI
hafði auðvitað orðið það á að segja hann vera svartsýnan. Hulin
hafði haldið fram þeim kenningum, að meðan barnadauði
meiri, voru færri, sem berklasýki fengu, og eins hitt að (líins‘1^
í sveitum hafi verið eitt lielzta tækið til að breiða þann sju
dóm út um alt land. Hið fyrra er auðvitað satt, því Þa® ^
hver heilvita maður, að barn, sem er dáið og grafið, hvorki ‘
, tll
berklasýki né smitar aðra. Þarf ekki mikinn spamann
halda öðru eins fram. Og það sama má segja um dam
. /í (S lO^
eftir að lungnatæring fór að verða almenn, en eins 0o
fram í grein minni, gátu dansarnir- ekki verið byrjunw■ ^
hver, sem á þá kom, varð að hafa herklagerla í munni áðm
aðrir gátu tekið þar sýkina. , ,(g
í fyrri Eimreiðar-grein sinni kvartar S. J. undan Þ'1’
hann hafi ritað um þessa hluti í Lækiiablaðið fyrir nokk’
,í hau11
kk1
árum, og hafi þeirri ritgerð lítill sómi verið sýndur, þ'
væri ekki frægur maður.
Þetta er orsökin fyrir allri vonskunni. Þegar það tekst e' ^
að verða frægur fyrir þessar mikilsverðu kenningar, v ^
í hann fýla, sem svo situr í honum þangað til grein uiiu ^
ist. Þá kemst hann að því, að ég muni hafa tekið hJa^.^a
„traustataki“ þá kenningu, að með hreinlæti, sem se " ^
færa leiðin til að draga úr“ berklasýkinni, sé hægt að ala