Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1938, Síða 40

Eimreiðin - 01.04.1938, Síða 40
160 SVAR TIL SIGURJÓNS LÆKNIS JÓNSSONAIt eimreiðiN efnafræðislegri mótstöðu við berklasýkina. Niðurstaðan eftir mikið mas er sú, að orsökin fyrir því að þessir tveir sjúkdóm- ar finnast svo sjaldan i sama sjúkling, sé auðvitað sú, að þeir haldi sig á mismunandi aldursskeiðum, berklar séu ungdónis sjúkdómur, krabbi aldraðs fólks. En hvers vegna er nú þetta nema vegna þess, að blóðvökvinn breytist þannig með aldr- inum að berklamótstaðan vex, en krabbamótstaðan minkar■ Þetta er svo auðskilið, að hver glópurinn ætti að geta séð það- Eða veit ekki herra læknirinn það, að krabbinn ásækir nu ungdóminn meira og meira með hverju árinu, svo hann getur ekki lengur kallast aldraðra sjúkdómur eins og fyrir fjörutm árum, þegar talið var að enginn þyrfti að óttast krabba fyr en yfir 35 ára? Að það hefur jafnvel komið fyrir, að barn á fyrsta ári hefur dáið úr krabba? Eða það, að lungnakrabbi, sein var nærri óþektur fyrir nokkrum árum síðan, er nú orðinn tíður- Þetta sér hver heilvita maður, að er alt í samræmi við þann „heilaspuna“, að þessir tveir sjúkdómar séu í efnafræðislegi1 mótsetningu, sérstaklega fyrst aldurinn skilur nú ekki leng111 milli þeirra. Og þó lítið hafi enn verið um það ritað, veit þa® hver læknir, sem nokkra reynslu hefur og er ekki álfur út 111 hóli, og þó reynir Sigurjón læknir að fylla augu lesenda E1111 reiðarinnar með rylti um hið inótsetta. Hjalið um að hætta við allar berldavarnir af hræðslu við krabbann er á sömu bókma lært. Það er engin þörf á að vera hræddur eða svartsýnn. Þaö er hægt að fá fult vald yfir báðum þessum sjúkdómum og Pa^ verður gert, þegar læknisfræðin loksins rumskast og fer ‘ leita að orsök sýkingarinnar (ekki smitunarinnar, sem er óvið ráðanleg), þar sem hana er að finna, í blóðvökvanum. Ge^11 r cÍTl'' um þá fræðslu, sem blóðrannsóknir geta veitt, munu a um tíma varnarmeðölin finnast. Þau eru á næstu grösunn þegar loksins er hætt að leita langt yfir skamt og stefnt el 1 ^ því að framkvæma það, sem mögulegt er, í stað þess að belJ‘ ‘ fyrir því, sem er ómögulegt.1) röi 1) Krabba-spursmálið er mikið flóknara en svo, að fram úr Þ' * ^ ráðið með því að kasta fram vanhugsuðum staðhæfingum eins og gerir. Suint af þvi, sem nú er viðtekið, verður að aflærast og annað koma í staðinn áður en nokkuð er unt að þokast áfram í úrlausnar Dýra-fæða, kjöt, fiskur, o. s. frv., liefur hingað til a« ttiiia- verið álitin ábygS,i1Ct’
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.