Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1938, Side 42

Eimreiðin - 01.04.1938, Side 42
162 SVAR TIL SIGURJÓNS LÆKNIS JÓNSSONAR EiMnEiÐiU inguna um að engin meðöl eða efnasambönd sé til nokkurs gagns gegn berklum og spyr svo: Hver heldur þessu frani? Þessu hefur verið haldið fram nú í hálfa öld, og þvi er enn hald- ið fram af svo að segja öllum, er um berkla rita. Svo talar hann um þá miklu leit, sem haldið hefur verið uppi til að finna meðal við tæringunni. Ég veit um þessa mótsetningu í kenn- ingu og viðleitni eins vel og hann. En hver er árangurinn- „Undralyfið", eins og hann kemst að orði, hefur enn ekki fundist, því altaf hefur verið leitað langt yfir skamt. En her þarf ekkert „undralyf" að finna, meðölin eru til og hafa setið verið til fyrir hvern, sem þau hafa viljað nota, eins og hef sýnt í nokkuð mörgum ritgerðum bæði á ensku og lS' lenzku. Og þó læknirinn í Dalvík telji alt rugl og vitleysu, eI ég rita, hafa þessar ritgerðir orðið til þess, að ég var valin11 meðlimur í eina vísindafélaginu meðal berklasýkislækna 1 Vesturheimi, Thc American Academi/ of Tuberculosis Phlls ycians, og íslenzkir læknar við háskólann hafa veitt mér þanI1 heiður, sem ég auðmjúklega þakka, að nefna hið helzta þesS ara meðala mínu nafni: „Mixtura Halldorsoni“. Þann heið111 met ég meira en Nobelsverðlaun. Ekki þekkir Sigurjón Jónsson Þorgrím lækni Þórðarson> sem er þó fyrir skömmu andaður. Hann var fyrst læknn Hornafirði, á Borgum, og síðar í Keflavík. Það var þegar han1 var á Borgum, að hann lét kefla folöldin, eins og ég gat 11111 Börn hans voru þá ung, og honum var umhugað um að Þ11^ fengju sem bezt uppeldi. Sögumaður minn um þetta atrið1 Stefán Einarsson, ritstjóri vikublaðsins „Heimskringla Winnipeg. Hann var að alast upp í Árnanesi, örskanit ^ Borgum, þegar þessu fór fram og man vel eftir því og ein^ hvað lækninum var bölvað fyrir athæfið. Veit ég ekki ^ börn Þorgríms læknis síðan, nema það að ég þekti Einar hans fyrir nokkrum árum hér í Winnipeg, og hef ég ekki gerfilegri mann eða betur vaxinn. .. j, Þá minnist S. J. á séra Benedikt á Hólum, til að kasta ^ um kapla taðs“ að leiði hans, sem meðal annars sýnii 1 ^ mann hann hefur að geyma. Okkur varðar aldeilis ekker ^ barnauppeldismáta séra Benedikts (hann einn ber a y því verki), nema aðeins eitt: Hann og kona hans vorU
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.