Eimreiðin - 01.04.1938, Page 47
E'Mreiðin svar til sigurjóns læknis jónssonar
167
111111 „líkleg“. Nú jæja, tíminn sýnir hvor okkar hefur á réttu
a^ standa. En ég vil minna hann á málsháttinn, sem segir:
”Sá, er berst móti sannleikanum, berst við ofurefli.“
Eitt enn: Ég sagði, að húslæknirinn einn gæti upprætt
kerklasýkina. Og ég stend við það, því það er hann, sem sjúk-
lingurinn kemur fyrst til, þegar hann finnur til lasleika og
^egar hann er hægast að lækna. Sú lækning er oft svo auð-
Veid, að það væri broslegt, ef það væri ekki svo átalcanlega
sorgiegt, hvað sjaldan hún er framkvæmd. Sérfræðingar og
Eeilsuhæli eru hvorutveggja til mikils góðs, hinir fyrri til að
raðfæra sig við í efasömum tilfellum, þau síðari til að taka
Vlð þeim sjúklingum, sem ekki er hægt að sjá um heima. En
er húslæknirinn, sem langinest ábyrgðin hvílir á, og ef
aris augu eru opin, er það furðu sjaldan, sem til hinna kemur.
. f gre;n s j { síðasta Eimreiðarhefti er „lækni“ i 4. 1. a. o. á bls. 70
faukið og á að falla burt.
Mi
nnissveigur.
'ndadúnurt, lækjasóley,
gJUStös á teig!
0S tln1, tíni fangið fult
j taSran bind í sveig.
^ nibagras og blóðberg!
U hirtist í huga mynd.
niargt eg hugsa á meða
m,nnissveigi„n bind.
H'
, "a Upp í heiðinni,
s^tarfans vinur minn,
Só|-eS ^ hnr sæl °K Slöð.
^búTÍ- ki.nn-
hafir gjöfum gleyin
an Sefi» bína hönd
anaari u- -
og ö]. ’ Þa a eB bís
mm draumalönd.
Eftir A. Sloíte.
Einmana og yfirgefin
og einstæðingur vcrð.
Lítilsvirt í veröldinni.
Vinasnauð á ferð.
Reynið samt að ræna mig.
Ég rauðagull á nóg.
Ég villist ekki, maður minn,
í minninganna skóg.
Lindadúnurt, lækjasóley,
liljugrös á teig!
Ég tíni, tíni fangið fult
og fagran bind í sveig.
Lambagras og blóðberg!
Nú birtist í huga mynd.
Um margt eg hugsa á meðan eg
minnissveiginn bind.
P. H. L. þýddi.