Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1938, Síða 50

Eimreiðin - 01.04.1938, Síða 50
170 MAURILDI eimheiðin fóta eins og allir hinir. Og nú stóð hún þarna á bryggjunni 1 knéháum vaðstígvélum og með olíusvuntu, hló og kastaði til höfðinu með gletnissvip, á tali við Gústa bókara, auðsjá- anlega ástfanginn upp fyrir eyru, eins og á danzleiknum um helgina. „Ég á vist að bera með þessum!“ sagði hún og leit ertnis- lega til Gunnars, þar sem hann var að koma fyrsta síldar- stampinum úr bátnum fyrir á handbörur. Efstu síldarnar hrukku upp úr, ýmist spriklandi ofan í bátinn aftur, á bryggJ' una eða niður á milli bryggjufjalanna og í sjóinn, svo nokk- urt borð var komið á stampinn, er lagt skyldi af stað. Gunnar anzaði engu. Honum fanst ekki taka því að svara. í orðum hennar lá skop. Tónninn í þeim sá, að hann væri ekki sérlega eftirsóknarverður til að vinna með. En var hann kannske ekki maður á við hvern annan, þó að hann vairi van- ari heyskap en fiskvinnu? Eða heldur hún, þessi svarthærða gála, að hún geti komið mér til við sig? Hann iðraði þessara1 hugsunar samstundis. Getsökin var óverðskulduð. Stúlkan. sem bar börurnar með honum, var full af lífsfjöri, sem hrauzl út í kankvísum orðum og athöfnum. Annars var hún víst ekki lir sveitinni. Hann hafði ekki séð hana fyr en á danzleiknum- En hvað herðarnar voru annars fallegar og vel vaxnar og hand' leggirnir sívalir og brúnir, þrátt fyrir síldarhreistrið. Gunnar var svo niðursokkinn í að virða fyrir sér hinn fagra vöxt henn ar, þar sem hann gekk á eftir henni með börurnar, að han» gætti ekki að stíga yfir rifu í bryggjuna, þar sem ein fjuh11 hafði dottið niður, svo hann hrasaði, en síldarstampurinn ran» út af börunum og hvolfdi úr sér allri síldinni. Hann heyrði lágan, kitlandi hlátur, þar sem hann la ct‘ öllu heldur hékk á bryggjubrúninni, bölvaði í hljóði og flýl|' sér að komast á fætur. Hann hafði hruflað sig allmikið á hen ^ inni, og blóð rann úr rispunni. Þegar stúlkan sá það, hva stríðnissvipurinn af andlitinu, og hún sagði með ákafa: „Þú hefur meitt þig. Það blæðir. Þú verður að þvo hön ina og binda um sárið.“ Hún þúaði hann, eins og aðra. Hér þúuðust allir. „f’a þér fyrir,“ sagði hann og ýgldi sig, keptist við að moka síldi'11
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.