Eimreiðin - 01.04.1938, Síða 53
EiMReiðin
MAURIT.DI
173
^ar, hljóp við fót aðra leiðina, þá sem lá með tómar börurn-
ar niður á bryggjuna. Og nú kom Hannes gamli og bað Gunn-
ar að koma sem fljótast upp á íshúsloft til að hvíla þann, sem
v*ri við ísmylnuna. Ágúst var fljótur til að grípa tækifærið
°8 bjóðast til að bera ineð Hrefnu í stað hans. Gunnar hefði
helzt kosið að gefa honum á hann eða kasta honum út af
*Jryggjunni í sjóinn. En hér dugðu engin undanbrögð, þar
Sem húsbóndinn hafði gefið sína skipun. Það var ekki laust
að háðbrosi brygði fyrir á vörum fólksins á bryggjunni,
l)egar Ágúst skálmaði af stað með börurnar. Hér lá fiskur
lmdir steini, að Gústi bókari skyldi fara að bjóðast til að
1)era upp síld, sagði fólkið.
á íshúsloftinu gekk mylnan í sífellu, sú er mól ísinn í fryst-
'na- Svitinn bogaði af þeim, sem við mylnuna stóð. Það var
^dið versta verkið að mala og til þess aldrei valdir aðrir en
raustustu karlmenn. Gunnari var fróun að því að taka til
n)ylnunnar, til þess að skeyta skapi sínu á einhverju. Loftið,
Sl‘>u mylnan stóð á, var opið út að pönnunar-plássinu, en ó-
1)lalaði ísinn var dreginn upp með vindu neðan úr ískjallar-
ai)mn. Vindan lék á ási, og mátti nota hana á vetrum, þegar
1511111 Var tekinn af tjörninni, til þess að hala ísjakana af sleð-
Unum og inn í kjallarann.
Gengur nokkuð að þér, Sigga mín? Ösköp ertu dauf“, sagði
unar við Siggu, þar sem hún stóð armæðuleg á svip og ýtti
.lle® rekunni íshaugnum, sem safnast hafði undir mylnuop-
1)l), niður rennuna.
^lgga andvarpaði, og Gunnari sýndist ekki betur en að hún
ri með tárin í augunum.
^ „Lr það af þessum halanegra þarna?“ sagði Gunnar og
:|niaðist %ið að mala, en benti með lausu hendinni út á göt-
t'd-1' ^)ai S6m rogaðist undir síldarbörunum og virtist
^va sér verkið allmiklu nær en stúlkan, sem bar með hon-
• »Þykir þér virkilega vænt um hann, Sigga mín?“
'gga studdist um stund fram á skófluna og varð enn rauna-
legri.
Sv”'lu’ Gunnar. Ég get sagt þér það — þú hefur altaf verið mér
jj d°ður. — Ég get ekki slept honum — get það ekki ... Þessi
eltla skal ekki taka hann frá mér —. Það ... hefur ...
Gu