Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1938, Síða 54

Eimreiðin - 01.04.1938, Síða 54
174 MAURILDI EIMREIÐlS nokkuð ... komið ... fyrir!“ bætti hún við með grátstaf 1 kverkunum. „Komið fyrir! Ha! Ég skal hjálpa þér, bíddu við!“ Gunn- ar beit á jaxlinn. Stóð hann eklci þarna, hann Gústi bókari, rétt við húshliðina fyrir neðan. Og þarna stóð Hrefna hjá hon- um og tók áleitni hans eins og ekkert væri. Gunnar gat ekki betur séð en hann tæki utan um stúlkuna. Jú, víst tók hann utan um hana! Og stúlkan hló, kastaði til höfðinu og sneri sig af honum. Gunnar fann, að hann varð að gera eitthvað- Eins og elding snaraðist hann að vindunni, þreif stroffnnn utan af ískassanum og fleygði henni, eins og þaulæfður hesta- temjari vestan úr Argentinu, út af pallinum, sneri um lei® \únduásnum og dró inn stroffuna. En alt gerðist þetta í sV° skjótri svipan, að Gústi, sem var að kveikja sér i vindling1 uppi við húshliðina, vissi ekki fyrri til en hann var alt í ein11 kominn á loft með eldspítuna í annari hendi og vindlinginn í hinni, og þarna hékk hann nú á milli himins og jarðar og spriklaði út öllum öngum. Stúlkurnar æptu upp yfir sig op báðu guð að hjálpa sér, en karlmennirnir skellihlógu. Öpin 1 stúlkunum þögnuðu þó brátt, þegar Gunnar .kom út á pallin° og hrópaði til þeirra: „Engin hætta! Ég skal innbyrða þen11' an marhnút, úr því hann er kominn á krókinn“. Þá skellihlóg11 allir, og áður en varði var Ágúst horfinn inn fyrir veggbn111 ina eins og flugvél, sem hverfur bak við fjallgnýpu eóa ský. Gunnar var ýgldur á svip, þar sem hann stóð á pallbrúnin111’ en fyrir framan hann hékk Gústi nær dauða en lifi af hræðslu> en undir gínandi kjallara-hyldýpið, eins og eitthvert Esk1 móavíti, svart og ægilegt, með gólfið þakið ísnibbum og ja^a hröngli, svo öllum var bráður bani vís, sem þangað steyp11 niður. „Þessi stúlka er unnusta þin“, hvæsti Gunnar og benti Siggu. „Ja-há!“ stundi Gústi og náði varla andanum. „Og þú hefur lofað að eiga hana!“ sagði Gunnar og 1;1» þunga áherzlu á orðin. „Ja-há!“ stamaði Gústi. „Þið giftið ykkur strax á sunnudaginn," sagði Gunnar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.