Eimreiðin - 01.04.1938, Qupperneq 57
Eimreiðin
MAURILDI
177
Vlð þig_ Veiztu ekki að ég elska þig, Hrefna, þó að við höf-
11111 varla sést fyr en í kvöld? Þér er óhætt að trúa þvi, að ást
111111 er einlæg og heit, þó hún komi svona alt í einu og óvænt.“
Hann lá við hlið hennar og hafði tekið báðum höndum utan
11111 hana. Fyrsti kossinn brann á vörum þeirra, þegar aftur-
eldingin roðaði efstu hnúkana á vesturfjöllunum og boðaði
l'omu nýs dags.
»En þetta er alt svo óvænt og óhugsað,“ sagði hún og var
ah'örugefin.
»Nei, þetta varð að koma. Við hljótum að hafa þekst ein-
erntíma áður, í einhverri annari tilveru. Annars hefði ég
ekki getað orðið svona gagntekinn af þér strax,“ sagði hann
°8 brosti.
»Og ég ekki heldur,“ sagði hún og hrosti líka.
^ ^ meðan sólin var að rísa hægt og hægt úr hafi hygðu
611 ungir eiskendur loftkastala í framtíðinni, sem beið þeirra
tausra að öðru en vinnuþreki og þeirri ást, sem ágústnóttin
bát' 'ar V^ni a^‘ Eyrstu geislar morgunsólarinnar léku um
'nn litla, þar sem hann vaggaði undurmjúkt á lognöldunum
Utan frá hafinu.
(í sept. 1911.)
^Nglisverðar tölur.
i lllsófriðurinn 1914—1918 kostaði styrjaldarríkin eftirfarandi útgjöld
U falli við þjóðarauð þeirra:
^iki
bngland
Prakkla„d
halia
bússland
fcýzkaland
AUstUl.1.iki
f’jóðarauður
£16.000.000.000
256.500.000.000 fr.
100.000.000.000 lirur
120.000.000.000 rúblur
310.000.000.000 mörk
225.000.000.000 austurr. kr.
Af pjóðar-
Styrjaldarutgjöld auðnuin
£7.463.769.000 46,6%
148.289.544.000 fr. 57,7—
41.852.000.000 1. 41,8—
54.098.500.000 r. 45,0—
139.342.342.000 m. 44,9—
84.434.000.000 kr. 37,6—
(„The Living Age“.)
12