Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1938, Page 62

Eimreiðin - 01.04.1938, Page 62
182 BLEKKINGIN MIKLA EIMREIÐIN götunni. Atburðir kvöldsins á undan geymdust í vitund minm eins og óljós draumur: Gare du Nord — hótelið — strætisvagn- inn — Café de la Paix — ljóshærða stúlkan — Boulevard des Italiens — Metro — listamaðurinn Máki —- Caritas, öll þessi röð tilviljana, sem hafði án nokkurrar skiljanlegrar orsakar fært mér upp í hendurnar pappírsmiðann með heimilisfang1 hennar, — allir þessir atburðir komu mér annarlega fyrir sjon- ir, eins og þeir hefðu ekki gerst í heimi skynjananna, heldui utan hans. Ég klæddist og gekk út. Þetta var yndislegur vor- dagur. Hvítar hallir blikuðu í hjörtu sólskininu. Ég keyph nelliku í blómabúðinni og festi hana í barminn, og um lel^ brá fyrir innri sjónir mér mynd af kínversku keri með visn- aðri nelliku í, en glottandi andlit að baki. En úr því að ég hafð1 nú tekið að mér að leika hið hlægilega hlutverk manns, sen1 er í fyrsta skifti ástfanginn, keypti ég mér einnig ljósa glóhu sem ég neri duglega, svo að þeir skyldu ekki sýnast altof nýir, — og loks göngustaf með silfurhandfangi. Svo tók bíl, og þegar ég hafði sagt bílstjóranum heimilisfangið, faIin ég að lijartað barðist í brjósti mér, eins og ég væri óreyndu1 skólapiltur. Hún bjó á skrautlegu hóteli. Gólfið í forsalnum var 1;1^ mjúkri og þykkri tyrkneskri áhreiðu. „Mademoiselle Holm ... oui, mais elle est sortie —“ Ég varð sem þrumulostinn. Skildi þó eftir kort með árituð11 nafni hótelsins, þar sem ég gisti. En hér var einmitt prófsteh111 á hana, það fann ég í sömu svipan. Ef hún sendi mér eb^1 boð undir eins og hún fengi kort mitt, hafði ég tapað í leiknu111 Þá hafði ég enga von lengur. Þá var ég ekkert annað en venj1^ legur kunningi, einn meðal hundraða, sem gátu ekki vælist sinn hlut nokkurrar sérstakrar athygli hennar. ^ Ég reiltaði um borgina, keypti mér ýmislegt smávegis, bo aði hádegisverð á Duval-gildaskálanum við Avenue de l’Oper Svo hélt ég heim á hótelið ínitt, og hjá herbergislykliu111 mínum lá blátt lítið umslag. ' • 1,1r SVO Ég tók það, rabbaði stundarkorn við dyravörðinn, geKlv hægt upp á herbergi mitt. — Þar lagði ég umslagið á bot1 svo að ég gæti haft það fyrir augunum, — þvoði mér, se ^ svo í hægindastól og kveikti mér í vindlingi. En þá vai
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.