Eimreiðin - 01.04.1938, Page 62
182
BLEKKINGIN MIKLA
EIMREIÐIN
götunni. Atburðir kvöldsins á undan geymdust í vitund minm
eins og óljós draumur: Gare du Nord — hótelið — strætisvagn-
inn — Café de la Paix — ljóshærða stúlkan — Boulevard des
Italiens — Metro — listamaðurinn Máki —- Caritas, öll þessi
röð tilviljana, sem hafði án nokkurrar skiljanlegrar orsakar
fært mér upp í hendurnar pappírsmiðann með heimilisfang1
hennar, — allir þessir atburðir komu mér annarlega fyrir sjon-
ir, eins og þeir hefðu ekki gerst í heimi skynjananna, heldui
utan hans. Ég klæddist og gekk út. Þetta var yndislegur vor-
dagur. Hvítar hallir blikuðu í hjörtu sólskininu. Ég keyph
nelliku í blómabúðinni og festi hana í barminn, og um lel^
brá fyrir innri sjónir mér mynd af kínversku keri með visn-
aðri nelliku í, en glottandi andlit að baki. En úr því að ég hafð1
nú tekið að mér að leika hið hlægilega hlutverk manns, sen1
er í fyrsta skifti ástfanginn, keypti ég mér einnig ljósa glóhu
sem ég neri duglega, svo að þeir skyldu ekki sýnast altof
nýir, — og loks göngustaf með silfurhandfangi. Svo tók
bíl, og þegar ég hafði sagt bílstjóranum heimilisfangið, faIin
ég að lijartað barðist í brjósti mér, eins og ég væri óreyndu1
skólapiltur.
Hún bjó á skrautlegu hóteli. Gólfið í forsalnum var 1;1^
mjúkri og þykkri tyrkneskri áhreiðu.
„Mademoiselle Holm ... oui, mais elle est sortie —“
Ég varð sem þrumulostinn. Skildi þó eftir kort með árituð11
nafni hótelsins, þar sem ég gisti. En hér var einmitt prófsteh111
á hana, það fann ég í sömu svipan. Ef hún sendi mér eb^1
boð undir eins og hún fengi kort mitt, hafði ég tapað í leiknu111
Þá hafði ég enga von lengur. Þá var ég ekkert annað en venj1^
legur kunningi, einn meðal hundraða, sem gátu ekki vælist
sinn hlut nokkurrar sérstakrar athygli hennar. ^
Ég reiltaði um borgina, keypti mér ýmislegt smávegis, bo
aði hádegisverð á Duval-gildaskálanum við Avenue de l’Oper
Svo hélt ég heim á hótelið ínitt, og hjá herbergislykliu111
mínum lá blátt lítið umslag.
' • 1,1r SVO
Ég tók það, rabbaði stundarkorn við dyravörðinn, geKlv
hægt upp á herbergi mitt. — Þar lagði ég umslagið á bot1
svo að ég gæti haft það fyrir augunum, — þvoði mér, se ^
svo í hægindastól og kveikti mér í vindlingi. En þá vai