Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1938, Side 64

Eimreiðin - 01.04.1938, Side 64
184 BLEIÍKINGIN MIKLA eimreiðis ölvaður af hamingju, hreinni og tærari en ég hafði nokkurn- tíma fundið til áður — og ég var hræddur við að ölvunin rynm af mér. Og auðvitað rann hún af mér, eins og öll ölvun hverfur að lokum. — Klukkan var langt gengin þrjú. Hótelstýran kom inn með skýrsluform, sem átti að útfylla og senda lögregl' unni. Ég var ekki viss um hvernig ég átti að svara sumum af spurningunum, og þetta gerði mér órótt í geði. — Ég bjó nn» og komst út á götuna að lokum, náði í gamlan bílskrjóð, sem erfitt var að fá í gang. A einu mesta umferðarhorninu stað- næmdist hann, og bilstjórinn varð að fara út og snúa sveif' inni í langan tíma til að koma honum af stað aftur. Loks kornsf þó bíliinn aftur í gang, með ótal rykkjum og köstum. StradiS' vagnsstjóri teygði sig lit úr sæti sínu og helti yfir okkui skömmum, og kringluleitt, rautt andlitið á honum varð sniani' saman blárautt. Undir öðrum kringumstæðum hefði ég hlegi^ að vonzku hans og orðaflaum, en nú varð þetta aðeins til a auka áhyggjur mínar, gera mig enn órórri og draga úr haiU' ingjukend minni. Klukkan var yfir þrjú þegar ég kom til Rue Auber. Peg;U ég gekk inn í forsalinn með þykku og mjúku ábreiðunni, v:U ég aftur orðinn hinn sami og áður, — kaldur, ihugull, en Þ° dálítið órólegur og efasjúkur, — fréttablaðsritstjóri, sem stum^ um getur hlegið að lélegum hröndurum og stundum drukki sig fullan. Og þarna — þarna var þá Caritas. „Ó, þarna komið þér loksins. Ég var farin að halda að 1H1 ætluðuð ekki að koma.“ Hún stóð á fætur og kom í móti mér. Ég kysti á hönd henna hljóður og vai’kár. Oft hafði mig dreymt um okkar fyrstu fundi, — en l)el1 urðu nú ekkert í veruleikanum annað en hversdagsleg salllj ræða, innantóm og köld, eins og lífið sjálft. En ég fann mei gleði, að sama ókyrðin hafði gripið okkur bæði. Við g^f111^ ekki komið fram hvort við annað á sama hispurslausa sem áður. Þetta var þó aðeins í fyrstu, — þessi vanalega ófra11 færni, sem breiddi yfir ait hið ósagða og alla þá titrandi n aðarkend, sem við fundum næstum áþreifanlega.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.