Eimreiðin - 01.04.1938, Side 66
186
BLEKKINGIN MIKLA
eimreiði>'
augun, munninn, hálsinn, þar sem húðin var allra hlýjust og
mýkst. Öll sú viðkvæmni og þrá, sem hafði þjáð mig árum
saman, brauzt nú út, svo ég skalf. Hún vafði handleggjunum
um háls mér og þrýsti sér upp að mér. Hún var eins og lítiö,
titrandi barn, sem hlær og grætur á víxl.
„Ó, guð minn, ó, guð minn, hvað ég hef verið einmana!“
Armar hennar voru eins og stæltir hlekkir um háls mér, sem
aldrei mundu hresta, — munnur hennar heitur, ilmríkur, devf-
andi.
Það var fyrst þegar við vorum að nálgast fullnægjuna, rétt
áður en rynni út af bikar sælunnar, að við losuðum faðmlög111’
risum upp og horfðumst í augu. — Það var ólýsanlegt augnm
blik, öll tilveran í einum hrennidepli, viðburður, sem akh'el
gleymist. — Við vorum bæði yfirkomin af undarlegri þJan'
ingu, af ófullnægðu hungri, — við vorum svo óendanlega
ókunn og þó svo óendanlega nálæg hvoi't öðru.
Og svo breyttist geðblærinn enn á ný, alveg eins og í fiöh'
barmi, þegar titrandi ekkatónn breytist alt í einu í ástríðufa^
an, fagnandi dans.
Við gleymdum alveg, að við vorum fulltíða maður og kona>
— við vorum tvö börn, sem léku sér saman og áttu sameig1”^
legt leyndarmál. Og það leyndarmál var svo dásamlegt, að "
þorðum varla að hvíslast á um það. Það lýsti úr augum okk*11
og svip. Við vorum bæði fögur, því engin mannvera,
elskar, getur verið ljót.
Hún hringdi og hað um kaffi. Það var horið inn í lith111
bollum úr þunnu postulíni.
„Þú hefur rakað þig, prakkarinn, rétt áður en þú komst hmn
að. Það er ennþá ilmur af þér eftir Kölnarvatn og raksáP11
Þú hefur kannske þá strax haft ákveðinn tilgang í huga. S'°n
eru karlmennirnir, allir jafnviðsjálir!“ ^
„Ég hafði ekki minstu hugmynd um að svona fæi'i. Hel1
minn trúr, hvernig átti mér að detta í hug, að ung stulka, *
ég hef aðeins hitt í örfá skifti á æfinni, væri svo léttúðUo
fleygja sér um hálsinn á mér og kyssa mig undir eins o0
fær tækifæri til þess ...“ , «
„Svei, — heldurðu að betra hefði verið að veita viðnám »
hrópa eins og skólastelpa: Nei, þér megið ekki. Sleppið mei