Eimreiðin - 01.04.1938, Page 69
E'MnEiÐiíj
BLEKKINGIN MIKLA
189
Bæturlagi. Á grashjallanum fyrir framan skrautlýst hótelið i
Honolulu logaði á marglitum luktum og kampavínið freyddi.
Glamrið í hringjunum, sem brúna stúlkan nakta bar um ökl-
ana, barst út í húmdökka nóttina. Við sátum í flugvélinni og
ey§ðum gegnum suðandi skrúfuspaðana Ijósin í Rio de Janeiro,
aUar ljóskeraraðirnar og bládjúpt, blikandi hafið.
Eng stúlka klappaði, þegar við hættum dansinum.
Eins og í leiðslu gengum við út á götuna, þar sem sólin
skein og bifreiðarnar blésu.
-Þetta var dásamlegt. Fanstu hvað við dönsuðum vel saman?“
Hún var eins og kátur fugl við hlið mér. Hendinni hafði hún
stneygt un(jjr handlegg minn. — Hvað ég elskaði hana heitt
l)essa stund! Ég var hræddur við hamingju mína, hræddur
0 nugnablikið framundan, þegar við yrðum að skilja og verða
attur ókunnug hvort öðru.
^ ið leigðum okkur viðhafnarbíl, sem beið í grend við óper-
lIna» og ókum út í Boulogne-skóginn. Ljósgræn, ilmandi blöð
Þ'járuia voru naumast sprungin út ennþá. Okkur fanst við vera
tGfintýralegu ferðalagi í ókunnu landi og bjuggumst á hverri
sfundu við að sjá ferlegan risa með kylfu í hönd læðast fram
1 bykninu. Við vorum bæði svo áköf, svo óbetranlega ung,
0 altekin af ólgandi kendum, að ímyndunaraflið dró okkur
1 sifellu á tálar, svo við lifðum eins mikið í ímynduðum æfin-
" aneimi eins og í veruleikanum og gáturn með fáeinum orð-
llIn sefjað hvort annað svo, að við lá að við sæjum ofsjónir.
br
Við
saunr hvernig sæskrímsli, sem reyndar var aðeins gos-
Unnur, tók að hreyfast hægt í áttina til okkar, eins og það
*tla8i að gleypa okkur, og við hrópuðum upp yfir okkur af
e þegar bíllinn jók ferðina og þaut fram hjá, svo að það
^at ekki náð okkur. — Á dimmgrænni tjörn synti einmana
S'anur, en við sáum heilan flokk af svönum og heyrðum
'a‘n§jaþyt þeirra, þegar þeir börðu með þeim vatnið og lyftu
flngs til að fylgja okkur.
in lifðum í draumi, og okkur dreymdi bæði það sama. Það
e bað dásamlegasta, sem ég hef lifað. Ég fór að hugsa um
&una æfagömlu af kínverska heimspekingnum. Hann dreymdi
eiim
Eann
sinni, að hann væri marglitt lifandi fiðrildi. Og þegar
vaknaði, þá fór hann að brjóta heilann um hvort það