Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1938, Page 70

Eimreiðin - 01.04.1938, Page 70
190 BLEKKINGIN MIIÍLA eimreiðin væri hann, sem liefði dreymt um fiðrildið, eða hvort það væri fiðrildið, sem hefði dreymt um hann. Við vorum bæði gripin sömu tilfinningu, undarlegri hugljóni- un um það, að eitt sinn fyrir árþúsundi hefðum við dáið bseði saman, og að síðasta hugsun okkar hefði lifað áfram á landa- mærum lifs og dauða, varðveizt og haldið áfram tilveru sinni án nokkurs jarðnesks stuðnings. Og stökkur blekkingavefur æfintýrsins reis eins og fíngerður glitrandi glerveggur mill1 okkar og heims veruleikans. 1 gegnum hann sáum við alla hluti i nýjum litum og Ijósi. Við borðuðum miðdegisverð á litlum gildaskála i skógar- jaðrinum, meðan ljósin tendruðust smám saman eftir því sein blátt húmið læddist inn á milli trjánna. Við drukkum vatn, —' og ég keypti af lítilli blómasölustúlku fult fangið af rósum og stráði rósablöðum í glösin okkar. Þar vögguðu þau sér eins og ofurlítil fley og límdust við varir okkai'. „Nei, nei, ekkert áfengi,“ sagði Caritas, þegar ég stakk upp a kampavíni. „Guð gefi að þetta geti varað áfram um stund. Þa® má ekki vera úti undir eins.“ Við reikuðum í blánandi rökkrinu upp að Sigurboganuni- Því nær sem við færðumst honum, því risavaxnari varð hann i augum okkar, unz hann stóð frammi fyrir okkur eins imynd alls heimsins. Og þegar okkur varð litið á bleikrauðan. flöktandi logann, sem brann á gröf ókunna hermannsins, vaI eins og allar raddir og öll hljóð þögnuðu umhverfis okkui- —■ Það varð svo undarlega hljótt. Gröfin undir Sigurboganum, — hve fagurt, — dapurlegt ták» fyrir okkur bæði! Það var eins og hjarta mitt liði inn í bleika11 logann og brynni hægt til ösku, sem þyrlaðist burt undir fót- um okkar. r Gröfin undir Sigurboganum, — sálir okkar voru fullar 11 söngvum, sem enn voru ósungnir. Þau Ijóð, sem aldrei hafa verið færð i letur, eru fegurstu ljóðin. Gröfin undir Sigurboganum! — Tónsmiðurinn ókunni, se»i hafði flutt lif okkar inn í tónverk sitt, knúði nú með boga sín um fram enn dásamlegri, hreinni og dýrðlegri tóna, unz lag1 breyttist í hljóðan grát. Ég kysti burt tárin í augum hennar, og blárökkrið vat 1
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.