Eimreiðin - 01.04.1938, Qupperneq 74
194
BLEKKINGIN MIKLA
EIMRBIí»S
sál? - - Yfir hinum flokknum hristir maður höfuðið og sný*
við honum baki. En alt er þetta ytra form aðeins. Það væi'i a
minsta kosti gaman að vita hve margir hinir svokölluðu kristnU
menn vorra tíma trúa á helvítiskenninguna gömlu.“
„Nú ertu komin á villigötur. Við hugsum aðeins á táknrænan
liátt, en svo verða táknin stundum að veruleika í hugum okkai-
„Þú hefur rétt fyrir þér. Auðvitað er ég á villigötum, l1'1
trúin á ekkert skylt við helvítiskenninguna. Það er undarl^
að menn siaili bíta sig fasta í aukaatriði, sem i rauninni bafa
ekkert sönnunargildi. (
Ég hef þráð að trúa. Ég minnist þess þegar ég var lítd °»
kraup við rúmið mitt á bæn — kraup á kné og lá þannig. llllZ
ég var orðin dofin í fótunum. Ég hafði lært bænavers, seU1
ég skildi elcki neitt i. Þar var meðal annars þetta: „Vakm
ekki aftur, þá taktu mig, guð, til þín í himininn.“ Ég Þu _
þetta utan að, og það var eins og orðin, sem voru mér óskib
anleg með öllu, hefðu einhvern kyngikraft. Óljósar ken^
vöknuðu við hljóm þeirra, dreifðir hugarórar úr bernsku-^ j7
man hvernig ég hvíslaði stundum orðin. Þau vöktu í mer
inagnaða guðhræðslu.
Þá trúði ég. Og trú mín var þá eins örugg og skýr ellis ”
skynheimurinn er nú. Hún var með öðrum orðum veruled'1
„Já, það er einmitt rétt, að blekkingin er okkur veruled'1
meðan við ekki finnum að hún sé blekking."
„En það sem gerði inig frábitna trúnni var allur þessi
i upP'
n111,1
gerðarlegi og hræsnisfulli kristindómur, sem yeitir m°n ^
aðgang að himnariki fyrir vissa fjárhæð. — Og þó fálma®^.g
eftir trúnni, beið eftir að undrið mætti ske, og með mel
víst öll okkar fordæmda kynslóð — eftir undrinu. Ai ‘
trúnni á ég ckkert eftir nema myndina af Kristi. Hann ^
vaxið í vitund minni, vaxið yfir öll takmörk í tima og 1 „
laus við alt, sem menn hafa viljað tengja við hann 11111
þúsund ára skeið ...“
Þarna gengum við i næturhúmi stórborgarinnar, og xiö 1
um, hvernig meir en þrjár miljónir manna lifðu og !1 ‘
umhverfis okkur. Eldhaf ljósa-auglýsinganna færði °k^u^uJJ1
birtu í augun og bilarnir streymdu framhjá í lönguni, J°
röðum. Meðfram strætunum glitruðu krárnar í ljósaf >