Eimreiðin - 01.04.1938, Side 76
196
BLEKIvINGIN MIIÍLA
eimreið111
höndum, og yfirvöldin létu negla hann á kross, því hann kenn-
ir að allir menn séu bræður, að enginn munur sé á fátækum
og ríkum og að við verðum aldri framar einmana og þungn
hlaðin.“
„En hann á að rísa upp aftur, því dauðinn er blekking. '
verðum að deyja til þess að lifa. — Og þegar maðurinn deyi>
lifir hann í þeim, sem hann hefur elskað. Ég er sá, sem verð
að deyja.“
„Eins og veröldin hefur tekið stakkaskiftum og öll hugsun
tekið breytingum, þannig breytist einnig trú vor. En þegar við
höfum fundið undrið, þá höfum við einnig fundið hið eilítJ
lífið, og þá er enginn dauði né dapurleiki lengur til
Og alt í einu sáum við bæði eins og í sýn hvernig stórborg
in breytti um svip, hvernig hallir hennar og turnar hrundu
og risu úr rústum á ný. Framundan sáum við ókunna stoi
horg með himingnæfandi húsum. Á risavöxnum veggsvöluui
þeirra, á loftbrautum og strætum ólgaði mannhafið, starfand'
og skapandi allskyns verðmæti.
Yfir öllu var stórfenglegur stíll og fegurð, algert samr®uu
í smáu og stóru. Ég var að velta því fyrir mér hvernig sálai
þeirra manna væri háttað, sem ættu heima í þessari borg>
ég komst ekki að neinni niðurstöðu, því þeir voru ekki len»
ur líkir okkar kynslóð ... ‘ g
Ég strauk hendinni yfir augun og sneri mér undan.
vorum bæði á yztu takmörkum, — of mjög á valdi tilfimun°
anna, of táldregin al' eigin hugarflugi.
og
Á breiðum strætum Parísar þjóta bílarnir organdi tran1 ^
aftur. Ljósaauglýsingarnar leiftra og sindra. Við blasa ^
hafnargildaskálar í rafljósahafi. Svörtum lakkskóm,
kápum, bregður fyrir í bliki ljósanna. Stórborgarnóttin s<’^_
okkur til sín, eins og jötungin verksmiðjanna soga í sig Sl1
uð málmbjörgin. . .
(Sv. S. þýddu'