Eimreiðin - 01.04.1938, Síða 83
EIMreiðin
GLASIIl
203
litinn á fiðrildisvæng (Morpho!), eða þá bringu suinra
beirra smáfugla, sem þó hefur verið gert dálítið rangt til með
Þ'í að kalla þá fljúgandi gimsteina. — Mætti vel nefna kóli-
hríana gimfugla —. Og vér getum vitað, að jiegar augað
'erður það sem til er ætlast, þá mun fegursta lit tilverunnar
'erða að sjá í mannsauga eða konu, eða því sem einu sinni
'ar þannig nefnt.
VI.
Það er oft spurt um það, jafnvel af þeim sem efast ekki
l"n’ að maðurinn Iifi þótt hann deyi, hvort einnig dýrin lifi
dauðann. En á því er enginn efi, að einníg dýrin lifa
ani> sum í betri mynd, í góðum stöðum, og önnur í verri
J"ynd, þar sem helstefnan ræður í ennþá verri mynd en í
^ ’niliíinu. En fyrir öllum liggur þó, fyr eða síðar, að sækja
j,ani til hinnar æðstu fullkomnunar. Og það liggur í eðli
snis, að eigi einungis dýrin lifa eftir dauðann, heldur einnig
Jnrtirnar. Og garðyrkjumaðurinn, sem er að sýna gestunum
nan merkilega stað, segir þá líka, að gróðurinn þarna sé
^ft°ðlíkamir jurta, sem dáið liafi á jörðinni“ („the astrnl
að Í,U have died on earth“). Er frásögnin hér nú
b NlSU óíullnægjandi, og kennir nokkurs dulræns skilnings.
j/jSs Vei’ður að gæta, að bókarhöfundurinn heldur að hinn
d ni bróðir hans lifi þar, sem hann nefnir the astral plane;
ö nygg að guðspekingar (þeosofar) hér á landi nefni
v . ^ðheim. Astralplan guðspekinnar virðist vera nokkurn-
he^llln sama sem Swedenborg nefndi Mundus spirituum,
ln.1Ur andanna, en alt það sem á þýzku er nefnt das Jenseits,
hj-kn det Hinsidige, lífið hinumegin við dauðann, heitir
p/1 ^'Vedenborg Mundus spiritualis (hinn andlegi heimur).
s . ^ella er slæmur misskilningur. Astralplan eða Mundus
Um UlUn ^Wedenborgs, er ekkert annað en jarðstjörnur, sem
fru ^ eru mikln líkari vorri jörð og öðrum jarðstjörnum
astan^^SlnS ^ldur en er lengra fram, þar sem ræður það
Qg h ' SGm ^ruin u himnariki og helvíti á rót sína til að rekja.
Hðni Cl llm Ver nu aftnr að því, sem sagt er um hinar fram-
yrj.. JUl*tir. Það er býsna fróðlegt að heyra það sem garð-
JUniaðurinn segir um það, hvernig jurtirnar deyja þarna