Eimreiðin - 01.04.1938, Side 87
EIMREIÐIN
MIKLABÆJAR-SÓLVEIG
207
■S7’- Oddur: Hvernig stendur á því'?
Fylgdarmaður: Fólkið óttast um þig.
&r- Oddur: Hversvegna óttast það um mig, þegar ég er kom-
ir>n heim i bæ?
Fylgdarmaður (bendir um kirkjuna): Séra Oddur. Veiztu
hvar þú ert staddur?
S'‘- Oddur (hörfar): Hvað er þetta? Þetta er alls ekki bær-
nin. Þetta er kirkjan.
Fylgdarmaður: Já, þetta er kirkjan. (Þögn.) Guðs hús.
‘('r- Oddur: En hvað er ég að gera hér?
^yigdarmaður: Þú ert að reyna að jafna þig, áður en þú
^ur lengra áfram. (Þögn.) Segðu mér nú, hvað þú manst
11111 íör þína hingað.
Oddur: Hvað ég man? Eins og ég sagði áðan, sló ég í
eí>tinn og hleypti fram úr fylgdarmanninum.
^yigdarmaður: Hversvegna slóstu í hestinn?
^r- Oddur (óþolinmóður): Nú, af því að ég vildi komast
eLI» sem fyrst.
Fylgdarmaður: Varstu ekki hræddur við myrkrið?
^r- Oddur: Jú, ég var hræddur. En jiað var eitthvað, sem
111L8 áfram, eitthvað, sem var ennþá sterlcara en hræðslan
Vlð 'nyrkrið.
ram eins
.9
og hesturinn
I Fylgdarmaður: Svo hleyptir þú áfra
v°"ist. En manstu þá ekki hvað kom fyrir
o *■
i '' Það kom ekkert sérstakt fyrir. Jú, nú man ég
• Hesturinn datt ofan í völt og komst með naumindum
úr. Þá hefur hann auðvitað fæist og þotið eitthvað út í
Us^ann, jiví að ég sá hann ekki eftir það.
, lJÍgdarmaður: Hvar varst þú meðan hesturinn brauzt um
1 vökinni?
o
. ‘ ’■ Oddur: Ja,---þegar hann var að komast upp á skör-
Ua’ st"ð ég á ísnum.
yigdarmaður: Fórstu þá af baki, áður en hesturinn datt
111 i eða á meðan hann brauzt um í vatninu?
Sr
Oddur: Ég var ekki farinn af baki áður, og ekki hef ég
ö gert það niðri í vökinni. Það er ómögulegt.
_ ylffdarmaður: Þú datst af baki.
Oddur: Hvenær?