Eimreiðin - 01.04.1938, Qupperneq 92
212
MIIÍLABÆJAR-SÓLVEIG
EIMBEIÐlN
og elti hana út á tún. En þegar hún hvarf, varð hann skelk-
aður.
Sr. Oddur: Hversvegna var vofan að sveima einmitt á þess-
um slóðum?
Fyldarmaður: Hún er bundin við þennan stað.
Sr. Oddur: Ég hélt einmitt, að fólk losnaði úr böndum við
það að deyja.
Fijlgdarmaöur: Losnar úr þeim böndum, sem aðrir hafa
hnept það í, en festist í þeim, sem það sjálft hefur bundið-
Sr. Oddur: Menn forðast í lengstu lög að fjötra sjálfa sig-
Fylgdarmaöur: Allir menn eru börn, sem vita ekki hvað
þeim ber að varast. — Þú ert enn í fjötrum, — fjötrum, seI11
þú sjálfur hefur bundið. Þú hefur mist þinn jarðneska líkania,
en skilur ekki, hvaða afleiðingar það hefur. Þú ert fjötrað-
ur við þitt jarðneska líf, en úr þeim böndum verður þú
losna til þess að geta haldið áfram leið þinni.
Sr. Oddur (skelfdur og æstur): Nei, það er ekki satt. Ég el
alls ekki dáinn. Ég er lifandi. Þér eruð illur andi, sem ásækið
mig. Vík frá mér . . . !
Fylgdarmaöur: Ég skal vikja úr augsýn, en ekki úr næ'
veru. Ég kem aftur, þegar þú þarfnast mín (hverfur).
Sr. Oddur (strýkur liendi um cnni og reynir aö átta siý) •
Draumur! Alt saman draumur og rugl. Ég hlýt að vera k«nl
inn heim í bæ. En nú er líklega alt fólkið sofnað. Skyldi Sól
veig ekki hafa beðið eftir mér? (Sólveig kemur í tjós e.ins °9
hún spretti upp úr gólfinu fyrir framan gráturnar.)
Sólveig: Jú. Sólveig hefur beðið eftir þér.
Sr. Oddur (gcngur til Sólvcigar mcö útbreiddan faöinin'1)-
Sólveig!
Sólveig (stöövar hann meÖ bendingu): Líttu í kringum Þ*3
Sr. Oddur: Já, þetta er dásamlegt vorkvöld. Sjáðu ský1®
þarna í vestrinu, hvernig þau svífa á gullnum vængjum ut
hið ómælanlega djúp geimsins. Líttu á sólroðna fjallati
ana, sem gnæfa við blátært loftið eins og altaristöflur í hinn
miklu kirkju náttúrunnar. A slíkum stundum verða allir gúöi^
Sólveig: Á slíkum stundum vilja menn vera góðir, en
er að vilja, annað að geta. •
Sr. Oddur: Þegar fuglarnir fylla loftin með söng, ÞeS