Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1938, Síða 94

Eimreiðin - 01.04.1938, Síða 94
214 MIKLABÆJAR-SÓLVEIG EIMREIÐIN Sr. Oddur: Skilurðu það ekki, Sólveig, að þetta er ekki mér að kenna? Sólueig: Nú, hverjum þá? Sr. Oddur: Ættfólki mínu. Það vill ekki heyra þennan ráðahag nefndan. Sólveig: Hvað er nú orðið af hreystiyrðum þínum um að sigrast á öllum erfiðleikum? Sr. Oddur: Það er alt hægra sagt en gert. Sólveig: Þú hugsar meira um að verða verðugur liður 1 ættinni heldur en sjálfstæður einstaklingur. Sr. Oddur: En skilurðu það ekki, að ég get aldrei orðið sjálfstæður, ef alt ættfólk mitt snýst upp á móti mér? Faðn minn, herra biskupinn ... Sólveig (grípur fram í): Þú hefur misskilið mig. Ég ^*1 við andlegt sjálfstæði, en ekki auð. Sr. Oddur: Ef ég væri nógu auðugur, þá gæti ég boðið ingjum mínum byrginn. Sólvcig: Þú þorir þá ekki að ganga að eiga mig, af þvt þú ert hræddur um, að ættingjar þínir myndu snúast ge8n þér og koma í veg fyrir að þú gætir safnað auði og orðið ríkur- Sr. Oddur: Þetta myndu þeir gera. Sólveig: Hversvegna sækist þú eftir auði? Sr. Oddur: Það getur enginn orðið mikill maður, hann hafi eitthvað handa á milli. Sólveig: Og þetta segir þú, sem ert prestur. Sr. Oddur: Þetta er sannleikur. Sólveig: Var ekki Kristur altaf fátækur? Sr. Oddur: Jú. .^. • i i * vcr^ Sólveig: Eftir þinni kenningu hefur hann þa ekKi mikill maður. Sr. Oddur: Kristur var meira en maður. Hann var sen af guði. .) Sólveig: En eiga þá ekki allir að reyna að líkjast honui^ Sr. Oddur: Jú, kristnir menn eiga að taka hann sér til 3 myndar. Sólvcig: Eiga, en gera ekki. Sr. Oddur: Það er ílestum um megn. Sólveig: Hversvegna getur þú ekki unað %7ið fátækt?
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.