Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1938, Page 100

Eimreiðin - 01.04.1938, Page 100
220 MIKLABÆ J AR-SÓLVEIG EIMREIÐIN Fijlgdarmciður: Hefur þú ekki kent sóknarbömum þínum það, að áhrif jarðneskrar breytni nái út yfir dauðann? Sr. Oddur: Ég hef kent sem mér var kent, að eftir dauðann fari sálir mannanna annaðhvort til eilifrar sælu eða eilílra kvala, eftir þvi hvernig breytni þeirra var í jarðlífinu- (Þögn.) Mennirnir kenna hver öðrum, en hvað vita þeir u® það, sem þeir kenna? Fylgdarmaður: Fátt eitt. Sr. Oddur: Ég er dáinn, en þó lifi ég og hef sömu tilfinn- ingar og áður, ég minnist alls, sem ég hef g'ert, til ills og góðs- Ég er dáinn, og mér Iíður illa. Þó er ég ekki kominn í hinn eilifa kvalastað. Ég er heldur ekki kominn til Himnaríkis, þvi að þar er engin þjáning til. (Þugn.) Hvar er ég staddur? Fylgdarmaður: Minstu þessara orða: „I húsi föður nims eru margar vistarverur." Sr. Oddur: Er nokkur þeirra opin fyrir mér? Fylgdarmaður: Ég vona það, — en ég veit það ekki. Sr. Oddur: Hver veit það þá? Fylgdarmaður: Sá einn, sem ekki verður með nafni netnd- ur né með augum séður. Sr. Oddur: Hvenær fæ ég að vita örlög mín? Fyldarmaður: Innan skamms. Sr. Oddur: Hver á að dæma verk mín? Fylgdarmaður: Verkin sjálf. Sr. Oddur: Hvaða verk verða mér mest til dómsáfellis? Fylgdarmaður: Spurðu Sólveigu. Hún á mesta sök á hend ur þér. Sr. Oddur: Ætlar þú að dæma mig, Sólveig. Sólveig: Nei. Eg dæmdi þig einu sinni. Og fyrir það var eo sjálf dæmd. Fylgdarmaður: „Dæmið ekki, svo þér verðið ekki dænidn- Sr. Oddur (biðjandi): Sólveig! Viltu þá fyrirgefa niéi • Sólveig: Það hef ég gert fyrir löngu. Sr. Oddur: Alt? Sólveig: Já. (Þögn). Alt, sem hægt er að fyrirgefa. Sr. Oddur: Það er þá eitthvað, sem þú ekki getur fyrirgefi Sóiveig: Ég hef fyrirgefið þér alt, en fyrirgefning nxín cl° þvær þig ekki hreinan af misgerðum þínum.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.