Eimreiðin - 01.04.1938, Qupperneq 101
EiMiieiðint
MIKLABÆJAR-SÓLVEIG
221
■Sí'- Oddur: Hver getur þá hjálpað inér, eí' þú getur það ekki?
(bögn). Eða getur l'ylgdarmaðurinn það?
I' ylgdarmaður: Mitt hlutverk er að reyna að afstýra orsök-
lIrHiin, en afleiðingar getur enginn stöðvað.
^r- Oddur: Ég hef ekki verið hamingjusamur maður um
‘°íina. Ef áhyggjur mínar og þjáningar hafa verið afleiðingar
Hiisgerða minna, þá hef ég þegar tekið út mína refsingu.
l ylgdarmaður: Fyrir sumar syndir, en ekki allar.
Oddur: Stærsta syndin, sem ég hef drýgt um æfina, var
s>nd mín gegn Sólveigu.
^ ylgdarmaður: Enginn er dómbær á eigin syndir.
^r- Oddur: Og hún hefur fyrirgefið mér, fyrirgefið mér
ég sveik hana í trygðum og brást loforði mínu um að
henni þeim böndum, sem dauðinn einn fær aðskilið.
(bauðinn, fagurt, alvarlegt ungmenni, i hvítum hjúpi, kcm-
1 ijós fgrir aliari. Fylgdarmaður og Sólveig lúta honum
1 lotningU.)
að
kindast
^nuðinn: Það, sem dauðinn aðskilur, sameinar hann aftur.
,l'/- Oddur (við fylgdarm.): Hver er þetta?
^nuðinn: Ég er engill dauðans.
( Sr- Oddur: Nei. Það getur ekki verið. Dauðinn er beina-
h 1I1(1 nieð bitran ljá í hendi, sem sker sundur lífsþráð manna.
JJ(niðinn: Það eru mennirnir, sem hafa skapað þá hug-
^ynd.
Sr.
Enginn jarðneskur inaður hefur litið mig augum.
Oddur: En dauðinn hlýtur að vera öðruvísi en þetta.
11111 hlýtur að vera hræðilegur.
t\ o
þG, nil^tnn: Hið óþekta er altaf hræðilegt. Þú sást mig ekki,
oitUi'1' Lom ^il þín í vatninu undir ísnum. Þú vissir ekki
^ smni af mér. Mér var leyft að vera miskunnsamur við þig.
ej.^.' Oddur: Dauðinn á ekkert erindi við mig nú, því að ég er
^ franiar í tölu hinna lifandi.
0 °U(3inn: Á jörðunni. En líf er eftir það líf, eins og þú sérð
8 luinur.
HeS]f. <^>ctctllr-' Ég vildi að ég gæti lifnað við aftur með þá vit-
sein ég er búinn að fá.
2mrjn: Hvað myndirðu þá gera?
ég ]^)yCÍUr: Llfa öðruvísi en ég lifði og kenna öðruvísi en