Eimreiðin - 01.04.1938, Page 102
222
MIKLABÆJAR-SÓLVEIG
EIMREIÐIN
DauSinn: Hvorttveggja munt þú gera framvegis.
Sr. Oddur: Ekki á jörðunni.
Fylgdarmaður (við Odd): Tefðu ekki engil dauðans að o-
þörfu. Hann hefur mörgu að sinna.
Sr. Oddur: Það er satt. Þessi töf er þegar orðin of löng. kg
vil halda eitthvað áfram.
Fylgdarmaður: Hvað viltu halda?
Sr. Oddur: Ég veit það ekki, en það vinst elckert með þvl
að hanga hér í kirkjunni. — Og heim get ég ekki farið.
Fylgdarmaður: Þú veizt ekki, hvar þú átt heima.
Sr. Oddur: Að minsta kosti á ég ekki heima hér.
Fylgdarmaður: Hér hefur þú nú samt dvalið um stund
og munt dvelja. Heimili flestra eru aðeins dvalarstaður u111
stundarsakir.
Sr. Oddur: Menn una á einum stað, unz þá fýsir að breyta
til og kynnast nýju umhverfi.
Fylgdarmaður: Fýsir margan, þótt fari hvergi.
Sr. Oddur: Það er þá ekki af því að hann vanti vilj
ann, heldur af hinu, að hann getur ekki komist leiða1
sinnar.
Fylgdarmaður: Sem betur fer, geta mennirnir ekki alt, sel11
þeir vilja.
Sr. Oddur: Sem betur fer?
ef
Fylgdarmaður: Já. Mennirnir vilja svo oft hið illa,- °8
þeir altaf gætu gert það, þegar þeim dettur það í hug. Þ3
myndu þeir vinna sjálfum sér og öðrum ómælanlegt tjo0-
Mennirnir eru sein börn á milli vita. Það verður að gefa þeiJ)1
frjálsræði, svo að þeir þroskist, en um leið verður að ga’l‘
þeirra, svo að þeir fari sér ekki að voða.
Sr. Oddur: Sem þeir þó oft gera
Fylgdarmaður: Slíkt er nauðsynlegt fyrir fraintíð þei'1*
aðir
til
Sr. Oddur: En hversvegna voru menn þá ekki skap
með þann eina vilja að gera það sem gott er og máttinn
að framkvæma það?
, , „^ðiir
Fylgdarmaður: Spyr þú ekki að meiru en þu err. n*
til að skilja, ef svarað er'.
Sr. Oddur: Þá myndi ég spyrja einskis, því að maðm ^
spyr um það sem hann ekki veit, spyr til að fræðast, en