Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1938, Page 102

Eimreiðin - 01.04.1938, Page 102
222 MIKLABÆJAR-SÓLVEIG EIMREIÐIN DauSinn: Hvorttveggja munt þú gera framvegis. Sr. Oddur: Ekki á jörðunni. Fylgdarmaður (við Odd): Tefðu ekki engil dauðans að o- þörfu. Hann hefur mörgu að sinna. Sr. Oddur: Það er satt. Þessi töf er þegar orðin of löng. kg vil halda eitthvað áfram. Fylgdarmaður: Hvað viltu halda? Sr. Oddur: Ég veit það ekki, en það vinst elckert með þvl að hanga hér í kirkjunni. — Og heim get ég ekki farið. Fylgdarmaður: Þú veizt ekki, hvar þú átt heima. Sr. Oddur: Að minsta kosti á ég ekki heima hér. Fylgdarmaður: Hér hefur þú nú samt dvalið um stund og munt dvelja. Heimili flestra eru aðeins dvalarstaður u111 stundarsakir. Sr. Oddur: Menn una á einum stað, unz þá fýsir að breyta til og kynnast nýju umhverfi. Fylgdarmaður: Fýsir margan, þótt fari hvergi. Sr. Oddur: Það er þá ekki af því að hann vanti vilj ann, heldur af hinu, að hann getur ekki komist leiða1 sinnar. Fylgdarmaður: Sem betur fer, geta mennirnir ekki alt, sel11 þeir vilja. Sr. Oddur: Sem betur fer? ef Fylgdarmaður: Já. Mennirnir vilja svo oft hið illa,- °8 þeir altaf gætu gert það, þegar þeim dettur það í hug. Þ3 myndu þeir vinna sjálfum sér og öðrum ómælanlegt tjo0- Mennirnir eru sein börn á milli vita. Það verður að gefa þeiJ)1 frjálsræði, svo að þeir þroskist, en um leið verður að ga’l‘ þeirra, svo að þeir fari sér ekki að voða. Sr. Oddur: Sem þeir þó oft gera Fylgdarmaður: Slíkt er nauðsynlegt fyrir fraintíð þei'1* aðir til Sr. Oddur: En hversvegna voru menn þá ekki skap með þann eina vilja að gera það sem gott er og máttinn að framkvæma það? , , „^ðiir Fylgdarmaður: Spyr þú ekki að meiru en þu err. n* til að skilja, ef svarað er'. Sr. Oddur: Þá myndi ég spyrja einskis, því að maðm ^ spyr um það sem hann ekki veit, spyr til að fræðast, en
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.