Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1938, Page 104

Eimreiðin - 01.04.1938, Page 104
224 MIIvLABÆJAR-SÓLVEIG eimreiðin Sólveig (titrandi): Ó! Miskunn! Miskunn! Ég er búin að kveljast svo lengi í þessum fjötrum. Dauðinn: Þú verður að bera þá fjötra enn um stund. (Dögn.) Séra Oddur er nú laus við hlekkina, af því að hann hefur nú lokið við að afplána sekt sína. Hjúskaparheit hans við þig var hið eina, sem eftir var ógoldið. Þess vegna verður hann að efna það, áður en hann kemst lengra. (ÞögnJ Sá, sem hefur valdið öðrum sársauka, verður að gjalda fyrir það með sínum eigin þjáningum. Sá, sem hefur lofað ein- hverju, verður og að efna það. (Pögn.) Með ógoldnar skuldh' og rofin heit kemst enginn maður inn í ríki Hans. Sólveig: Hef ég þá ekki þjáðst nógu lengi? Ó! Mér finst ég hafa kvalist frá eilífð-----til eilífðar. Dauðinn: Þjáningin ein hætir ekki þitt afbrot. Sólveig: Ó! Miskunn! Miskunn! Dauðinn: Þú krafðist aðstoðar minnar. En enginn hefm' leyfi til að krefjast neins af mér, nema Hann einn. (Þögn-) Sjá! Þú hefur syndgað gegn Honum! Sólvcig (fellur fram og grætur): Guð minn! Guð minn! Er ég þá dæmd til eilífra kvala í hinum yztu myrkrum? Dauðinn: Hans vegir eru órannsakanlegir. Sólveig: Ég veit, að synd mín er hræðileg. (Þögn.) En hef iðrast. (Grátekki.) Iðrast og grátið-----grátið og beðið um fyrirgefningu. (Þögn.) Nei, jafnvel mér mun verða fýrir" gefið. Ég hef heðið Jesú Ivrist svo heitt og innilega. Ég veit, nö hann miskunnar mér, því að hann er kærleikur. Ó! (Grætur■ Skært, hvítt Ijós leikur um kirkjuhvelfinguna hið efra. Dauðinn krýpur á kné í lotningu.) Ósýnileg rödd: Þeim, sem mikið elska, er og mikið fyr11' gefið. Gakk inn í fögnuð herra þíns! (Ljósið hverfur.) Dauðinn (stcndur upp og réttir iit hönd sína): Farið þn 1 friði — inn á land lifenda! (Séra Oddur og Sólveig leiðast fram kirkjugólfið. Ený^ dauðans stendur fgrir altarinu, Jjögiill og hregfingarlaus, nn ð litrétta hönd.) Tjaldið.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.